Vorið - 01.06.1973, Side 21
3. LEIKUR.
Að kyssa prinsessuna
Lundið er fyrir augun á stúlku (prins-
essunni). Drengur er látinn standa fyrir
íraman hana. Því næst kemur stúlka úr
ahorfendahópi og hún beðin að kyssa
Prinsessuna á kinnina og liverfa aftur á
sama stað. En þá er leyst frá augum
Prinsessunnar og hún sér drenginn fyrir
íraman sig.
4- leikur.
Að láta orðið ganga
Látttakendur þurfa að vera nokkuð
uiargir í ]>essum leik. Þeir raða sér í hring
<i'*a beina röð. Stjórnandi hvíslar orði að
ttsesta manni og orðið er látið ganga út
Liðina. Þegar allir hafa heyrt hvíslað orð-
°rvi orðin borin saman og getur orðið
^ýsna fróðlegt að lieyra seinni iitgáfuna.
5- leikur.
Endursögn
Lesin er stutt og skemmtileg saga fyrir
• liátttakanda, hann segir því næst 2. þátt-
•'kanda frá og 2. segir 3. söguna. Að lok-
jj'u ^ær 4. ]>átttakandi að heyra söguna frá
111 3., en hann verður að segja álieyr-
endum hana. Þá er sagan lesin aftur upp
b 5°rin saman við endursögnina.
leikur.
Látbragðsleikur
^ i veir taka þátt í leiknum. Stjórnandi
Ulgir spjald aftan á þátttakendur, sem á
vorið
er letrað nafn á einhverri starfsgrein.
Leikurinn hefst á því að annar þátttak-
andinn les á spjald hins og reynir að líkja
eftir því, sem á spjaldinu stendur með lát-
bragði, þannig að hinn átti sig á því við
hvað er átt. Seinni þátttakandinn leikur
svo hitt starfsheitið og lætur hinn geta
upp á.
7. LEIKUR.
Upptalningaleikur
Leikurinn er fólginn í því að þátttak-
endur eru beðnir að telja upp eins margar
teguudir af t.d. bílum, skipum, fuglum,
fiskum og blómum o.s.frv. og þeir geta.
Ilæfilegur tími er 20 sekúndur. Agætt er
að hafa 4—5 þátttakendur og taka einn
upp í einu. Sá, sem telur upp flest atriði
vinnur leikinn.
8. LEIKUR.
Nafnaleikur eða hryggbrot
I þessum leik er nauðsynlegt að hafa bæði
stúlkur og drengi. Um beina skiptingu
milli kynja getur verið að ræða. Þá fara
t.d. drengir út eða inn í næsta herbergi.
Stiilkurnar setjast og skíra sig nöfnum
drengjanna. Því næst kemur einn og einn
drengur inn í einu og lmeigir sig fyrir eiti-
liverri stúlkunni. Iíitti hann ekki á rétta
stúlku fer hann út aftur og byrjar leikinn
á ný.
SKRÍTLA
Kennarinn: Hvað er eyðimörk?
Nemandinn: Gróðurlaust svœði.
Kennarinn: Geturðu nofnt dæmi?
Nemaiulinn: Höfjiðið á yður, herra kennari.
21