Vorið - 01.06.1973, Page 27

Vorið - 01.06.1973, Page 27
leadinga og Maoría stóö oinmitt um þessar mund- lrj og Ivai-Kumu og menn hans voru aö koma úr orustu, þar sem þeir liöföu beSið ósigur. Hiö eina, SCIÍl bann hafði sagt viö fangana var þetta: uLandar yöar hafa sigraö oss í orustu, en vér arunum hefna vor.“ ^reifinn gizkaði lika réttilega á, aö nú væru þeir á ^erð lengra inn i landið til að safna liði. Og hon- 11111 hraus hugur við þeirri tilhugsun að vera á valdi þessara grimmu manna, þó ekki sín vegna, heldur vegna konu sinnar, „fóstursonar'‘ síns, oins og hann nefndi Róbert, vegna liinnar blíölydu ■^faríu Grant og vogna allra vina sinna. Hann gerði sér þó ljóst, að hann varð að gefa hinum gott fordæmi og bera sig karlmannlega. Og ef Það var uokijug^ sem gat bjargað þeim og aflað þeim virðingar meðal villimannanna, þá var það ^ngrekki og æðruleysi. Maoriarnir reru þögulir, og Evrópumennirnir Voru jafnhljóðir. Einu sinni rauf greifinn þó þognina og spurði: »Hvert fer þú með okkur, höfðingi?' ‘ Kai-Kumu svaraði ekki þessari spurningu. jjHvað liefur þú í hyggju að gera við okkur?“ sPurði greifinn aftur. oHafa mannaskipti við landa ykkar, ef þeir vrlja það, en drepa ykkur ella,“ mælti höfðing- 1,111 rueö tiudrandi augum. Hangarnir drógu andann lóttara. Það var þá ®llu von um björgun. Og nú mælti greifinn á ousku til félaga sinna: „Það eru sennilega ein- ‘verjir Maoríaliöfðingjar í lialdi hjá Englend- lngum, og þeir ætla að fá þá lausa í skiptum ryrir okkur.“ j ®útnum skilaði vel áfram. Paganel var kominn Sl^ Samla, góða skap, og ef þeir kæmust lifandi Ur þessu ævintýri, var það sannarlega tilvinn- udi aö hafa séð mannætur, liafa ferðazt moð j e'm> hoyrt þá tala og getað athugað þá nákvæm- ga. Það mundi vissuloga vora glæsilogt efni í j^rirlestur í félagi landfræðinga lieima í Prakk. , u Hrófessorinn gleymdi öllum erfiðleikum við tilhugsun. Það þessa laust, sólarh ma hóli liend Mo; var lialdið áfram allan daginn viðstöðu- °g slciptust hermennirnir á um að róa. Um ag lagðist báturinn að landi við skógivaxinn emn. Eangarnir voru loiddir á land og ur þeirra bundnar. rguninn eftir var enn haldið áfram moð '1,1:1 öraða, og um liádegisbilið var farið að nálg- ast endatakmarkið. Hér var farvegur árinnar orð- inn þröngur, og féll hún nú á milli liárra hlíða, og undir kvöld var komið að þorpi Maoríanna. Þarna var stórt stöðuvatn, umlukt hárnn fjöll- um, og stóð þorpið á vatnsbakkanum. Land var mjög eldbrunnið með vellandi eldgígum og sjóð- andi hverum. Þorpið sjálft náði lítið eitt upp í fjallslilíðina og var urnlukt sterklegri pílviðar- girðingu. Þangað var nú farið með fangana. Það, sem blasti við þeim, var ekki ýkja uppörvandi, en það voru tíu mannahöfuð, sem komið hafði ver- ið fyrir efst á pílviðarstaurunum. Yoru það sigur- tákn, sem Maoríarnir koma þarna fyrir, er þeir hafa etið mennina sjálfa. Ekki var farið með fangana inn í neinn kof- ann, lieldur urðu þeir að bíða fyrir utan, á með- an liöfðinginn skaut á eins konar þingi. En á meðan það fór fram, söfnuðust nokkrar gamlar konur umliverfis Evrópumennina og létu dynja á þeim liótanir og ókvæðisorð. Þær öskruðu og ýldu eins og óargadýr, þar til Glenvan þoldi okki leng- ur þessi villidýrslæti, en gekk til Kai.Kumu, benti honum á æpandi nornirnar og sagði: „Rek þær burt!“ Höfðinginn varð við beiðni lians og rak allar konurnar burt moð því einu að banda til hend- inni. Glenvan kinkaði kolli í þakklætisskyni og gekk þvi næst til félaga sinna. Það vakti óhemju sorg og gremju meðal Maoría- flokksins, þegar Kai-Kumu sagði frá ósigrinum, og formælingarnar, hótanirnar, öskrin og æsingin, sem þessi frétt vakti, sló óliug á Evrópumennina. Kai-Kumu óttaðist, að þegnar sínir mundu ráð- ast á Evrópumennina og drepa þá. Iíann lét því fara með þá í annað hverfi þorpsins. Þar var nokkurs konar friðhelgur staður, hið svonefnda „heilaga hús“, én þangað máttu prestarnir einir koma og höfðinginn. Hér voru þeir öruggir fyrir trylltum lýðnum og auk þess einir út af fyrir sig. Helena hafði reynzt eins og hetja fram að þessu, en þessar síðustu ógnir höfðu lamað hana 8vo, að þrek hennar var nú mjög bugað. „Vertu hugrökk, kæra Helena,“ mælti greifinn. „Það er auðsjáanlega áhugamál höfðingjans, að við fáum að lifa. Hann ætlar að láta oltkur af hendi í skiptum fyrir innborna foringja." „Eðvarð!“ mælti greifafrúin. „Ég er ekki hrædd við að deyja, on ég óttast miklu fremur að þurfa að lifa meðal þessara manna. Hvorug okkar Maríu vill verða ambátt þeirra! Sjáðu!“ 27

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.