Bjarmi - 01.01.1914, Page 18
16
BJARMI
skírnarvott. -----Sömu réttindi munu
islenskir prestar hafa, ef þeir vildu beita
þeim, — enda er eitthvað bogið við, að
ætlast til, að þeir, sem eru andstæðir
kristinni trú, hlynni að kristilegu barna-
uppeldi.
Tidsspörgsmaal heitir rita-flokkur,
sem Norðmenn gefa út til sóknar
og varnar gegn nýguðfiæðinni. Hver
„Seria" kostar áskrifendur 2 kr., og
eru í henni 4 bækur; annars kostar
hver bók 50 til 90 aura, og er alveg
sjálfstæð. Út eru komnar 3 „Seriur",
og má nefna af bókunum t. d.: Olaf Moe:
Hvem var Jesus? (80 aur.). K. Yold:
De bibelske Religioner og Religions-
íorskningen (75 aur.). L. Dahle:
Grundforskellen mellem gammel og mo-
derne Kristendomsopfatning (90 aur.).
K. Vold: De orientalske utgrafninger
og det gamle Testemente (50 aur.).
Dr. S. Odland: Jesus og Paulus (80 a.).
Professor GrirLzmacher: Er det liberale
Jesusbillede moderne? (80 a.) o. s. frv.
Loks vil eg leyfa mér að nefna eina
góða bók handa þeim sem skilja þýsku
og vilja gjörkynnast deilunni um Móse-
bækurnar, hún heitir: Wider den Bann
der Qwellenscheidung eftir Lic. theol.
Wilh. Möller, Gutersloh 1912.
S. Á. Gíslason.
Vinagjafir til Bjarma.
Frá Jóni Jónssyni, Ed-
monton, Alberta. ... 100 dollarar
Frá Á. V. Helgasyni,
sama staðar.......... 25 dollarar
Frá frú Þórunni B. Jón-
asson, Gull Lake, Sask. 10 dollarar
— Vér þökkum bræðrum vorunr
vestra innilega þessa vinargjöf, mál-
efnisins vegna.
Myndin af H. G. Thordersen bysk-
upi, sem vér lofuðum í 1. tölublaði
„Bjarma“ f. á. gat ekki komið þá með
æflsögu hans. Nú höfum vér útvegað
hana, og vísum til æfiatriða hans.
jKíynðarammar
fást beztir og ódýrastir á tré-
smíðavinnustofunni
Lawgavegi 1.
Miklu úr að velja.
MT Dlyndir iniiraininaðar
fljótt og vel.
Vinir blaðsins eru beðnir að gera sér far um að afla því nýrra kaupanda nú um
áramótin. Vér mununi gera oss aftur far um að vanda alt efni blaðsins, og þar sein
sögunni wFyrirgef oss vorar skuldir« er lokið, inun bráðlega byrja fræg nútíðarsaga i
blaðinu. Væntanlega fjölgar þeim og töluvert á komandi árí, sem skrifa í blaðið.
Segið þvi kunningjum yðar og nágrönnum frá kostaboðum þeim, sem blað vort býð-
ur, en þau eru á þessa leið:
Hver nýr kaupandi að næsta árgangi (8. árg.) Bjarma, sem borgar blaðið fyrir
1. júlí n. k. fær um leið og hann borgar blaðið í kaupbæti: Jólabók Bjarma 1913
(84 bls.) og sögurnar Pál og Maríu Jones. En hver, sem útvegar 5 nýja kaupendur,
lær ókeypis, um leíð og hann sendir andvirðið frá þeim (auk venjulegra 20°/° sölu-
launa): Söguna Ættargrafreitinn (verð 1 kr.) og sá, sem útvegar 10 nýja kaupendur,
fær auk þess skáldsöguna »Á heimleið« (verð 1 kr. 60 a.) eftir Guðrúnu Lárusdóttur.
En senda verður hann þá borgunina fyrir 1. júlí n. k. (fyrir 5 eint. 6 kr. fyrir 10
eint. 12 kr.) Báðar fyrgreindar bækur hafa hlotið almanna lof.
NÝTT KIRKJUBLAÐ. Hálfsmánaðarrit: fyrir kristindóm og kristi-
lega menning, 18 arkir á ári, verð 2 kr., í Vesturheimi 75 cents. Útgefandi Pór-
hallur Bjarnarson byskup.
Útgefandi: HlutafélagfReykjavík.
Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Grettisgötu 12, Reykjavík.
Afgreiðslu- og innheimtumaður: Sigurjón Jónsson, Laugavegi 63.
Afgreiðslan opin kl. 9—10 f. h. og 2—3 e. h.
Prentsmiðjan Gutenberg.