Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1976, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.01.1976, Blaðsíða 1
f ,. / - 1"" 1 ■ ■ ■ Blessaða land, sem Guð oss gaf Friöscela land! 1 faömi þér feöurnir heimili settu. Hold þeirra duft þitt oröiö er, eign þeirra varöst þú meö réttu. Hvert þeirra tár, er hneig á jörö, hver dropi blóös, er rann í svörö, gjöröi þiö islenzkt um eilífö. Blessaöa land, sem Guö oss gaf, greipt oss í sálu og hjarta, fegurö skín jafnt um heiöi’ og liaf, liraunfláka’ og jökulrönd bjarta, friösœla, djúpa dali’ og skóg, dimmblárra fjalla tign og ró, seiðandi litskrúöi sveipaö. ísland! Hve Ijúft aö lifa þér, landiö, sem feöurnir unnu. Landiö, sem einnig elskum vér. Ættarland hetjanna kunnu. Landiö, sem munu elska enn ókomna tímans frjálsir menn, islenzkir niöjar um aldir. Bjarni Eyjólfsson. y I I Reykjavík, jan.—íebr. 1976 1.-2. tbl., 70. árg. „Vetur konungur" hefur verið hér á ferð upp á síðkastið, og munu flestir hafa orðið hans varir. Við slíkar kring- umstœður getur oft verið hressandi, bœði fyrir líkama og sál, að ganga úti í logndrífunni og csla ökladjúp- an snjóinn, um leið og skroppið er í nœstu búð til að verzla. Vissara er þó að klœöa sig vel, og ekki sakar að taka regnhlífina með.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.