Bjarmi - 01.07.1982, Blaðsíða 9
EÞÍÓPÍA:
Vottar Krlsts vltna
Tilsjónarmaöur norskra og ís-
lenskra kristniboSa í Eþíópíu, Os-
vald Hindenes, bregSur upp svip-
myndum í frósögn fró kristniboSs-
akrinum:
ÞaS var sunnudagskvöld. Sam-
koman var rétt ó enda. Salurinn
í kirkju Ourael-safnaSarins, sem er
lútherskur söfnuSur hér i Addis
Abeba, hafSi veriS troSfullur.
Einkum ungt fólk. Ég íékk aS tala
þrjú sunnudagskvöld um Eíesus-
bréfiS.
Stjórnandi kvöldsins kom til mín
meS tvœr ungar stúlkur. Kynnti
þœr og sagSi svo író, aS þœr hefSu
orSiS eftir sunnudagskvöldiS á
undan og lótiS í ljós, aS þœr vildu
trúa. Önnur kom fró heimili, þar
sem móSirin tilbiSur Satan opin-
berlega. Hún gerSi sér ljóst, aS
henni yrSi erfitt aS lifa sem krist-
in stúlka. Drottinn varSveitti hana.
Þœr voru báSar skráSar á nám-
skeiS trúnema.
Nokkrir nýliSar stóBu reiSubúnir
í gangveginum og biSu þess aS
tala viS stjórnandann. Þeir vildu
taka viS trúnni . . .
Þegar predikunin stóS sem hœst,
varS kona haldin illum anda. Tveir
safnaSarmenn fðru meS hana aft-
ast í hliSarsalinn. LögSu hendur
yfir hana og báSu fyrir henni. Hún
varS leyst og gat haldiS áfram aS
hlusta á samkomunni.
í dag er ég nýkominn úr viku-
ferS til Gamu Gofa. ViS fórum suS-
ur í Voitódal, um 200 km frá
Konsó. Hittum Tsamaimenn og
gátum vitnaS fyrir svolitlum hópi
þar.
Predikari er aS störfum. Þrír
hafa veriS skirSir og 16 manns
ganga á námskeiS. En fólkiS, sem
viS vitnuSum fyrir, þekkir aSeins
dalinn sinn, sitt fólk og sina menn-
ingu. FrumstœSir í klœSnaSi og
lifnaSarháttum. Og enn eru þeir
ósnortnir af fagnaSarboSskapnum.
Þeir í Konsó œtla aS reyna aS
heimsœkja þá reglubundiS.
ViS héldum áfram og komum á
landssvœSi Hammerœttbálksins.
En þarna tóku lögreglumenn okk-
ur höndum, þar sem viS hefSum
ekki sérstakt leyfi til aS ferSast
um svœSiS. Þegar viS höfSum set-
i6 í fangelsi í sólarhring í Tumri,
vorum viS sendir meS flokki lög-
reglumanna til Arba Minch.
En viS höfSum hitt tvo af œtt-
ílokkunum, sem bíSa enn þá. —
Litlu þjóSflokkarnir eru miklu
fleiri. — Náum viS til þeirra?
HúsiS var fullt af vinum og
kunningjum. A miSju gólfi voru
borS alveg upp í loft, hvert borS-
iS ofan á öSru, og þaS efsta dúk-
aS og þakiS kökum og alls konar
scetindum. Þetta var fórn handa
sálum hinna framliSnu.
MáltíSinni lauk meS langri og
innilegri bcen til Maríu um aS hún
liti í miskunn til hinna dauSu.
£g baSst líka fyrir, en þaS var
bœn til frelsara heimsins, um aS
þeir, sem þarna voru staddir,
mœttu finna hann, meSan þeir
vœru enn lifandi.
Dag einn fórum viS fram hjá á.
þar sem fólk var saman komiS.
Allir voru svartklœddir, en þaS er
merki um sorg. Þetta voru œtt-
ingjar látins manns. Þeir höfSu
hist til þess aS þvo, þurrka og
brenna föt hins dauSa svo aS hann
gœti klœtt sig á himnum.
TrúaSir menn œttu aS biSja
fyrir kristniboSi í MiS- og SuSur-
Ameríku.
AFRlKA:
Fleiri Biblíur!
SameinuSu biblíufélögin skýra
svo frá, aS þörfin á Biblíum í Afríku
fari sífellt vaxandi. Brezka biblíu-
félagiS. sem stendur aS mjög miklu
leyti aS útgáfu Bibliunnar í Afríku,
var beSiS um 750 þúsund eintök
af Biblíunni áriS 1979. Ári síSar óx
salan í eina og hálía milijón ein-
taka. Eins var um Nýja testament-
iS á ýmsum mállýzkum. ÞaS seld-
ist í 100 þúsund eintökum áriS
1979, en salan fimmfaldaSist áriS
1980. Sérstaklega er bent á, hversu
mjög sé beSiS um Biblíur í Nigeríu.
Sifellt er veriS aS þýSa Bibliuna
á ný mál. í fyrra hafSi Biblían
öll eSa hlutar hennar veriS þýdd
á 1710 tungur. Öll Biblian var til
á 275 tungumálum, en Nýja testa-
mentiS á 770 málum. Ritningin öll
kom út á tveimur nýjum málum
áriS 1980, en Nýja testamentiS birt-
ist í fyrsta sinn á 24 tungumálum
á þvi ári.
Segja má, aS mikil gróska sé í
þýSingarstarfinu aS því er varSar
tungur þjóSflokkanna í Eþiópíu.
Samkvœmt erlendum heimildum
er veriS aS vinna aS þýSingu Biblí-
unnar á hvorki meira né minna en
24 eþíópskum tungum. Haraldur
Ólafsson, kristniboSi, er meSal
þeirra, sem vinna aS þessu nauS-
synlega verkefni. Þau Haraldur og
Björg kona hans dveljast í Addis
Abeba í vetur. Björg kennir í
barnaskóla norsku kristniboSanna,
en Haraldur er starfsmaður Hjálp-
arstofnunar norsku kirkjunnar auk
þess sem hann tekur þátt í þýS-
ingarstarfinu.
9