Bjarmi - 01.07.1982, Blaðsíða 11
FJALLAÐ UM RIT
NÝIA TESTAMENTISINS
Góður lærisveinn
og förunautur
Títus var lærisveinn og förunaut-
ur Páls postula. Hann fylgdi Páli,
er hann fór á postulafundinn i Jerú-
salem. Þá var þess krafizt, að Títus
yrði umskorinn, en Páll tók það
ekki í mál. Af þessu má ljóst vera,
að Títus hefur verið af heiðnum
uppruna, Gal. 2, 3nn; Post. 15.
Titus var stoð og stytta Páls í
starfi hans fyrir söfnuðinn í Kor-
intu, og kemur það fram í 2. Kor.
Tvisvar sendi Páll þennan vin sinn
til Korintu, í fyrra skiptið til að
uppræta tortryggni, sem andstæð-
ingar postulans höfðu vakið í söfn-
uðinum gagnvart honum, en í síð-
ara skiptið átti Títus að inna af
hendi og ljúka fjársöfnun þeirri
handa fátæklingum í Jerúsalem,
sem Páli lá mjög á hjarta, 2. Kor.
2, 13; 7, 6nn; 8, 6nn; 12, 18.
Páll var fluttur fangi til Rómar,
eins og kunnugt er. Hann hefur
losnað úr fangelsinu, og á ferð aust-
ur á bóginn hefur hann skilið Títus
eftir á eynni Krit í Miðjarðarhafi.
Þar er Títus, þegar hann fær þetta
bréf. Bréfið er einna skyldast fyrra
bréfinu til Tímóteusar.
Efni bréfsins
Títus á að lagfæra ýmislegt í
kristna söfnuðinum á Krít. Fyrst
og fremst skal hann setia öldunga
eða umsjónarmenn til starfa, menn,
sem báru hreinan skjöld. 1, 1—9,
sbr. 1. Tím. 3. í annan stað ber hon-
um að vernda söfnuðinn fyrir ann-
arlegum kenningum, sem kristnir
menn úr hóni Gvðinga laíddu inn á
meðal safnaðarfólksins, 1, 10—16.
Páll gefur nokkur fyrirmæli
varðandi sálgæzlu hiá ýmsum stétt-
um í söfnuðinum, 2, 1—10. og bend-
ir hann þar á samhengið milli líf-
ernis kristinna manna og trúar og
vonar, 2, 11—15.
Kristnir menn eiga að hlýða yfir-
völdum og vera vingiarnlegir við
þá. sem ekki eru kristnir. enda hafi
þeir hugfast, að þeir hafa ekki
frelsazt fvrir neina verðle'ka. held-
ur eingöngu vegna náðar Guðs, 3,
1-7. sbr. 1. Tím. 2, 1-7.
Hins vegar ættu kristnir menn
að snúa baki við beim. sem láta
trúna á Krist ekki koma fram í
öðru en málæði oc deilum um einsk-
isverð atriði. Villukennendum á
Títus að vísa á bug. Trúin á að
koma fram í góðum verkum, 3, 8—
11. í lokin eru skilaboð og fyrir-
mæli, 3, 12—15.
Þetta bréf er stutt, en innihalds-
ríkt. Marteinn Lúther fer lofsam-
legum orðum um það. í því er, segir
hann, dásamleg framsetning á
kjarna fagnaðarboðskaparins, ,,svo
að segja má, að í því sé allt, sem
vér þurfum til kristilegrar þekking-
ar og kristilegs lífs“.
Lesum nú bréfið til Títusar.
Kaupskip frá Föníku. Mjöff líklefft er
a<5 Páll postuli hafi einhvem tima ferð-
ast með slíku skipi.
JAPAN:
Hægur vöxtur
ÞaS er erfitt aS taka trúna ó
Jesúm Krist í Japan. Efnishyggj-
an er sterk, og trúarbrögSin eru
mörg og sum öflug. MeSal þeirra
eru Tenri-kyo. Þau komu fram
fyrir einum óratug eSa svo. Sum-
ir óhangendur þeirra segjast hafa
„endurfœSst” og geta lœknaS
sjúka. Þeir eiga m.a. mikiS hof,
sem rúmar 100 þúsund manns, og
fullyrt er, aS hœgt sé aS veita
jafnmörgu fólki gistingu d must-
erissvœSinu.
Tenri-kyo boSa mönnum heill.
Ryk hefur sest á innra líf manns-
ins. Af því kemur óhamingja, stríS
og nauSir. Það er hlutverk Tenri-
kyo aS sópa rykiS í burtu, svo aS
menn öSlist hamingjuna.
En sönn hamingja og sóluhjólp
er hjó Jesú Kristi.
Kristnir Japanir munu vera aS-
eins 1—2 af hundraSi þjóSarinn-
ar. Kristniboðar segja þó, aS þeim
fjölgi hœgt og sígandi. Þeir bœt-
ast viS söfnuS GuSs einn og einn.
KristniboS í Japan þarfnast mik-
illar fyrirbœnar.
BANDARÍKIN:
Réfttur
lil að
lifa
Samkvæmt bandarískum lög;um
frá 1973 hafa konur rétt til fóstur-
eyðinga. En margir landsmenn vilja,
að þessuni lögum vcrði breytt, og
liafa þeir færst í aukana í seinni tið.
Bæði Ron.ald Reagan forseti og
Schweicker heilbrigðismálaráðherra
eru andvígir frjálsum fóstureyðing-
um, auk þess sem margir þingmenn
eru þeim samdóma í þessum málum.
1 kosningabaráttunni haustið 1980
var meðal þátttakenda hreyfingin
„Réttur til að lifa". I»eir buðu fram
andstæðinga fóstureyðinga til
bandaríska þingsins. I»á minnast
margir „göngunnar í þágu lífsins",
sem andstæðingar frjálsra fóstur-
eyðinga efndu til fyrir nokkrum
mánuðum. Um 50 þúsund manns
f.vlktu liði til að leggja áherslu á
rétt ófædda barnsins til iífsins.
Heilbrigðismálaráðherrann var í
liópi ræðumanna á samkomunni, er
haidin var, þegar göngunni lauk í
Washington, höfuðborg Bandaríkj-
anna.
11