Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.12.2002, Qupperneq 14

Bjarmi - 01.12.2002, Qupperneq 14
Þá getum vió rifió húsió - Ágrip af sögu og starfsemi færeyska sjómannaheimilisins Viótal: Agnes Eiríksdóttir Þegar ekió er eftir Skipholti í Reykjavík, blasirvió reisulegt hús á horni Brautar- holts og Skipholts. I daglegu tali gengur þaó yfirleitt undir nafninu: Færeyska sjó- mannaheimilið eða Sjómannaheimilió Örk- in. I símaskránni er það reyndar bæói skráó sem Færeyska sjómannaheimilió og sem Sjómannaheimilió Örkin, hótel. Af nöfn- unum má ráóa að ýmiss konar starfsemi fer fram í húsinu. Þeir sem eitthvað þekkja til og komnir eru af unglingsárum, muna ef til vill eftir öóru húsi, við Skúlagötu (fyrir neó- an gamla Lindargötuskólann) , sem gekk líka undir nafninu: Færeyska sjómanna- heimilið. Þetta var timburhús á einni hæó sem nú hefur vikió fýrir háreistum íbúóar- húsum. Eg man vel eftir þessu húsi og kom reyndar oftsinnis þangaó, en ekki er ég oró- in alveg nógu gömul til að muna eftir upp- hafi kristilega sjómannastarfsins á meóal Færeyinga á Islandi. Ég leitaói því til Eirnýj- ar Asgeirsdóttur, sem er forstöóumaóur Færeyska sjómannaheimilisins í dag, og fékk hana til að segja mér undan og ofan af sögu þessa starfs á íslandi. Hér gefst ekki rúm til aó segja frá þessari sögu í smáatrið- um og veróur aóeins stiklaó á stóru. Forsaga þess, að trúboósstarf hófst á meðal færeyskra sjómanna hér vió land, er sú aó Færeyingar sóttu mjög mikið sjóinn hér við land, sérstaklega þegar svokölluó skútuöld var. Þetta voru opnir bátar og það var nokkuó um sjávarháska. Undan- farin ár hefur þessara atburða verið minnst. Nú eru t.d. um 75 ár síðan skúta fórst við Grindavík og í fýrra var þess minnst aó 50 ár voru síóan önnur skúta fórst fýrir austan. Aukin sjósókn Færeyinga hér vió land varð til þess að menn ákváóu aó senda trúboða hingað til lands þeim til aóstoóar. í fýrstu var um að ræóa starf á vegum Kirkjulega sjómannatrúboósins og einnig komu ein- hverjir hingað frá Bræórunum. Eirný segist ekki alveg viss um þaó hvenær þeir komu hingað sem byrjuóu þaó starf sem stendur á bak vió Færeyska sjó- mannaheimilió, en telur þaó hafa verió á árunum 1950-60. Eirný Ásgeirsdóttir, forstöóumaóur Færeyska sjómannaheimilisins.

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.