Heima er bezt - 01.07.1952, Side 32

Heima er bezt - 01.07.1952, Side 32
Heima er bezt Nr. 6 224 „Lögreglan fullvrðir, að sprengiefni hafi Vátryggingarlögin leyfa ekki, að sprengi- Fósturmóðir mín og ég fáum að vera hjá verið gevmt í húsinu,“ segir prófasturinn. efni séu höf í vátryggðum byggingum. En prófastinum, og Línus ræðst til hans sem Lárus hefur haft það undir höndum án þess ekki tjáir að sakast um orðinn hlut. Jörðin léttadrengur. Nú líða nokkrar vikur, þá er að við vissum. Og nú ncitar vátryggingar- hefur vcrið veðsett og ég vcrð að selja hana. j)að dag nokkurn, að lítil stúlka kemur með iélagið að borga. bréf frá fósturföður mínum. Eg les bréfið, sem er á þessa leið: „Kæri Oli! Komdu til min hið bráðasta. Ég er mik- ið veikur og held, að ég eigi ekki langt eftir ólifað. Komdu fljótt, og varaðu þig á Perl- herg!“ I fylgd með Línusi legg ég af .... .... stað til að finna fósturföður minn. Línus drepur á dyr, en enginn kemur Línus ratar til hans, og eftir ótal krókaleiðir Hann gerir aðra árangurslausa tilraun. „Hann komum við að litlum, hrörlegum kofa. „Þá er ef til vill svo veikur, að hann treystir sér erum við komnir á leiðarenda,/ segir Línus. ekki.til að fara upp úr rúminu,“ segir Línus. „Eigum við að reyna við gluggann?" A meðan við erum að gægjast inn um gluggann, heyrum við, að Mikki er farinn að urra reiðilega. Hann stekkur á hurðina og geltir grimmdarlega, eins og hann viti af nvini innan við hana. „Við brjótum upp dyrnar!“ hrópa ég. Við finnum stóreflis viðardrumb og ráðumst á dvrnar með honum. Það brakar og brestur í fjölunum, og þær brotna hver af annarri. Brátt höfum við brotið nægilega stórt op til þess að komast inn. Mikki rekur upp há- vært gelt og stekkur inn í kofann.

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.