Heima er bezt - 01.05.1955, Qupperneq 13

Heima er bezt - 01.05.1955, Qupperneq 13
Nr. 5 Heima er bezt 141 eins og haförn, öldurnar lýstu 'j um bógana. En næst þegar upp ! lýsti af leiftrum, sáu þau að skip- ! ið lét ekki að stjórn, var stýris- i laust. j — Það rekur beint í hamrana! j hrópaði Arnfinnur. j Ingibjörg náfölnaði. Þá ræna goðin oss hefndinni. j Þau þögðu og störðu út í = myrkrið. Himinninn var eins og eldhaf, þrumurnar dundu, svo að undir tók í ásunum, eins og Ragnarok væru komin. Þau sáu að skipið stefndi beint til þeirra, á hólmann. Arnfinnur greip svo fast um sverðshjaltið að hnú- arnir hvítnuðu, hann stundi: — Þarna fór mastrið og segl- ið! Það lítur ekki út fyrir að ég eigi að verða banamaður Leifs Gunnarssonar. Það kom gjeðiblik í augu hans er hann sá þetta, og Ingibjörg stóð frammi fyrir honum, góð og fögur, eins og hún var 1 huga hans og veruleikanum. — Hún er hold af hans holdi og blóð af hans blóði, hugsaði hann. Það myndi boða mikla ó- hamingju ef ég dræpi föður hennar. Nú æpti móðirin í skelfingu: — Sjáðu, sjáðu, skipið brotn- aði! Arnfinnur sá nú, hvernig hið mikla langskip brotnaði sundur í miðju, hann kom auga á há- vaxinn mann í lyftingunni, sá hvar hann steyptist í sjóinn. Móðirin tók líka eftir því og einnig, hve nálægt landi þetta hafði gerzt. — Nú hefur þú öðru hlutverki að gegna, Arnfinnur, sagði hún fast og rólega; hún tók á móti vopnum hans, hjálmi og skildi. Á næsta augnabliki hljóp Arn- finnur út í brimið og tók til sunds. Hann sá eitthvað dökkt fyrir framan sig veltast um í öld- unum. Kuldin greip hann helj- artökum, en hann lagði allan sinn vilja í að komast áfram og loks komst hann að þessu dökka flykki. Hann sá ekki hver það var fyrir myrkrinu, sá bara að það var manneskja, en undar- leg tilfinning greip hann og vakti þá grunsemd í huga hans, að það myndi vera Leifur Gunnars- son, sem hann náði taki á. Leifur lá þarna í öngviti og Ævintýri Um álagakóngsdóttur ævintýr var 1 í æskutíð minni sagt, I en markvert ég tel hvað er talað um þar | og trúnað hef á þetta lagt. j Nú flyt ég það kvæði sem fullvissa má I þá frekustu vantrúardrótt. — ! En vorgyðjur sungu mér söguna þá ! um sólbjarta Jónsmessunótt. | En kóngsdóttir sú er þær sögðu mér frá j var sigin og vallgróin tótt, j og dultrúarljómanum litríkum brá j á lágreistan vegg þessa nótt. | En húsið sem stóð þar bar velgengni vott ! og varði sinn haldgóða yl. ! Og fannbörðum ám var þar griðaland gott I í gustmiklum útnyrðingsbyl. j En bylurinn trylltist, því bráðin var misst, j hún bjargaðist voðanum frá. j En ánum í gljúfri hann ætlaði vist, j því afreki hýsingin brá. í En hernaðarandinn sér hámark í því = að helgreipar nfsti sem flest, ( það glöggsýna dæmin jafnt gömul og ný í að grimmdin var lofsungin mest. j Og snjótröllið æpti með herjandi heift j í hamförum alla þá nótt: j Á vordögum næst þínu veldi skal steypt, j þá verður þú hrynjandi tótt. | Og enginn niun bjarga frá ósköpum þcr, | hve ákaft sem griða þú biðst, l ( unz maður þig tekur og moldina ber ! á melhól ,við túnfótinn syðst. — Um vorið kom bóndinn og viðina reif j og vospárnar sönnuðust þá, en raunir og kvxða á dagana dreif, hve dapur var biðtími sá. lin álögin héldust, þvx enginn vaið til að annast það frelsunar verk, og melurinn, gaddköldum blásinn af byl, ! var búinn í skjólvana serk. Nú hugðist ég reyna og rekuna tók og rústlægu veggina þá ég malaði sundur og moldinni ók á melhólinn skammt þaðan fxá. Svo þakti ég yfir og vandaði vel þá voiprúðu jafnsléttu rein. Og flötin mín huldi þann fáskrýdda mel J sem fyrrtxm var gijótbreiðan ein. Nú leit ég það augum hvert undur var j og ævintýr birtist mér þar, [skeð j því grænklædd og blikandi brosfegurð í þar blómarós góðkynjuð var. [með j Þar lifnaði vonin sem huga minn hreif i úr haldlitlum tengslum við soll, og feginn varð drengur er féll á þá sveif ! sem frjómögnum landsins er holl. Nú fagna ég sjálfur í lok þessa ljóðs ) að lánaðist framkvæmdin vel. En stefnuna markar og stofnar til góðs j hið starfandi jarðræktarþel. SVALINN. flaut á drekahöfði skipsins. Arn- finnur greip um það og byrjaði á förinni til lands. Það var ekki löng leið, en hann var alveg að örmagnast, gleypti saltan sjóinn og reif sig til blóðs á grjótinu við ströndina. Ingibjörg óð í mitti út á móti honum og hjálpaði honum á þurrt land. Þeir drógu Leif upp að eldinum 1 hólman- um, sem látinn var lýsa á hverri dimmviðrisnótt, skipum til að- stoðar. Þau sáu þegar, að það var líf með honum. Ennþá hafði hann komizt hjá bana sínum. Ingibjörg var hugsi, leit ein- kennilega í kringum sig og sagði við son sinn: — Nákvæmlega á þessum stað var það, sem faðir þinn féll, þeg- ar hann hefndi föður síns. — Villtu að ég geri hið sama núna? Arnfinnur leit spyrjandi á hana. Ingibjörg lét hann bíða lengi eftir svarinu. En loks sagði hún. Framh. á bls. 143.

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.