Heima er bezt - 01.05.1955, Síða 27
Nr. 5
Heima er bezt
155
Frá Ásbyrgi til Ásbyrgis
þumalfingurs og vísifingurs, og
sjúga það svo upp í nefið.
Þar sem íslendingar eru svona
miklir neftóbaksmenn, eru eng-
in kyn, þótt þeir geri pontur sín-
ar íburðarmiklar. Pontan er oft
silfurbúin og gerð úr rostungs-
eða höfrungstönn, sem holuð er
innan og lokuð í endann með
silfurslegnum botni.
Séra Þorvaldur sýndi mér líka
pontu, og saga hennar var auk
þess mjög merkileg. Faðir prests-
ins átti hana áður, og hann fór
einu sinni með hana á sjó. Með-
an á vinnu stóð, þurfti maðurinn
að fá sér nefdrátt við og við sér
til hressingar, en svo fór að lykt-
um, að hann misst pontuna út-
byrðis og hún sökk. Það er auð-
velt að gera sér í hugarlund,
hversu mjög eigandanum þótti
fyrir að missa pontu sína, en þá
er líka hægt að skilja gleði hans
og undrun, þegar honum var
aftur færð pontan að kveldi.
Nokkrir aðrir sjómenn, sem voru
að gera að afla sínum, fundu
pontuna í maganum á einum
þorskinum, og þar sem allir við-
staddir þekktu þessa skrautlegu
pontu, flýttu þeir sér að skila
henni í hendur eigandans.
Hjá Andrési á Hvítárvöllum.
í Borgarfirðinum er höfuðból-
ið Hvítárvellir, eign hins harð-
duglega bónda Andrésar Fjeld-
steð,1) sem er flestum brezkum
laxveiðimönnum, sem koma til
íslands, að góðu kunnur. Við rið-
um niður með Hvítá að vestan-
verðu og yfir Grimsá, áður en
við komum á bæinn. Hér og þar
sáum við hilla undir netagarð-
ana, og úti íi ánni sá á kollana á
forvitnum selum.
Andrés veiddi rúmlega níu
hundruð laxa árið 1884; hann
hefur þvi haft góðar tekjur. Og
hvað hefði hann getað borið úr
býtum, ef engir selir hefðu verið
þarna? Ef Andrés á Hvítárvöll-
um gæti komið laxi sínum nýj-
um á Evrópumarkað, mundi
hann leggja enn meiri fæð á sel-
1) Andrés Fjeldsted (1835—1917). Son-
ur Andrésar á Hvítárvöllum Vigfússonar
og konu hans Þorbjargar Þorláksdóttur.
Hann var kunnur hagleiksmaður og auð-
ugur myndarbóndi. I Skotlandi nam hann
skipasmíðar, blikksmíðar og mðursuðu.
Himinninn var heiður og blár
og sólin, hin gamla vinkona
mannanna, brosti blítt. Á bakk-
anum stóð dökkgrá fólksflutn-
ingabifreið, tilbúin til farar, þeg-
ar þeir, sem með ætluðu að vera,
hefðu komið sér fyrir í sætum
sínum.
Svo seig bíllinn af stað og far-
þegarnir, 29 að tölu, hófu nær
jafnskjótt upp söng, fyrst ætt-
jarðarljóð, en svo tóku nýjustu
dægurlögin völdin.
En hverjir voru hér á ferð?
munu menn hugsa. Jú, hér voru
í meirihluta meðlimir Umf.
Grettir að leggja upp í skemmti-
ferð norður að Ásbyrgi í Þing-
eyjarsýslu.
Ferðin var hafin frá sam-
komuhúsinu Ásbyrgi á Laugar-
bakka í Miðfirði. Bifreiðarstjóri
var Jón Jónasson Húnfjörð, sem
margir munu að góðu þekkja, en
hann er bróðir Guðmundar Jón-
assonar, sem frægur varð á
Norðausturlandi. Fyrsti áfangi
var til Blönduóss, en þar var
skamma stund staðnæmzt, en þá
haldið á fjallgarðinn, sem er á
milli Húnavatns- og Skagafjarð-
arsýslna.
Eftir alllangan akstur var
komið að hinu sérkennilega og
fagra minnismerki Klettafjalla-
inn, og hann, sem aðrir laxveiði-
menn, mundu þá stórum geta
aukið tekjur þjóðar sinnar.
í fjarlægð séð leynir það sér
ekki, að Hvítárvellir eru höfuð-
ból. Reisulegt steinhús er aðal-
byggingin á staðnum, en áfest
við það er sólbyrgi úr timbri og
gleri og er haldið uppi af tré-
súlum. íbúðarhús og svo útihús
eru með galvanhúðuðum járn-
þökum, en gömlu torfhúsin eru
svo varðveitt til samanburðar.
Byggingunni er enn ekki lokið,
en nokkur herbergi eru þegar
fullgerð.
Enn kenni ég áhrifa frá þeirri
nýsköpun, sem nú á sér stað á
íslandi, og sem ég hef áður drep-
ið á Þessi tilfinning að vera
staddur i landi frumbyggja ein-
hvers staðar langt vestur frá,
skáldsins. En til allrar óham-
ingju lá þokuslæðingur yfir
Skagafirði, svo að útsýnið marg-
rómaða naut sín ekki sem skyldi.
Úr því rættist þó, er niður í
sveitina kom, því að þá hafði sól-
in á ný tekið völdin, svo að hægt
var að njóta þessarar fögru
sveitar, sem er gerólik Húna-
vatnssýslunni að landslagi til.
Hvergi var stanzað fyrr en við
Valagilsá, en þar tóku menn að
sinna köllun magans, því að all-
ir höfðu nesti meðferðis og
drykkur var nógur, því að farar-
stjórinn, Ingólfur Guðnason á
Laugarbóli hafði séð fyrir full-
um 40 lítra mjólkurbrúsa.
Síðan var umhverfið skoðað og
mun engan hafa grunað þær
hamfarir, sem hér áttu eftir að
verða nokkrum dögum síðar,
enda enginn spámaður eða kona
með.
Og nú var stefnt til Akureyrar.
Á þeirri leið sáust að sjálfsögðu
hraundrangarnir í Öxnadal, og
var all undarleg sjón að sjá þá
bera við loft, líkt og tröllafingur,
er bentu til himins. En til höfuð-
staðar Norðurlands var komið
hálf fimm. Þar örkuðu menn um,
og margir athuguðu veitinga-
húsin að innanverðu. Klukkan
að ganga sjö var haldið af stað
hrífur mig enn. — „Good day,
Sir“. Svo hljómar velkomanda-
kveðja Andrésar, og við tökum
svo tal saman á ensku. Andrés
hefur dvalist í Englandi um hríð.
Það er því ekkert skrýtið við það,
að hann skuli hafa reist hús sitt
að hætti Breta. Traustir, stein-
steyptir veggir, miklar glugga-
kistur, sem sagt þesísi heldur
þyngslalegi stíll, og herbergja-
skipun sú sama og hjá ensku
miðstéttinni í mörgum enskum
héruðum. Á gólfi er vaxdúkur,
amer.-skur ruggustólar og fleiri
húsgögn, sem bera vott um þæg-
indi. Enskir laxveiðimenn eru svo
til á hverju sumri gestir Andrés-
ar, og þess vegna hefur hann
látið smíða sólbyrgið og mynda-
stofu áfasta við það.