Heima er bezt - 01.05.1955, Page 30

Heima er bezt - 01.05.1955, Page 30
158 Hzima sr bezt Nr. 5 Prjónið úr Gefjunargarni Á síðastliðnum þremur árum höfum vér sent á markaðinn þrjár nýjar tegundir af garni, GRIL- ON-GEFJ.UNARGARN, MERINO-GARN Og GRIL- ON-MERINOGARN. Allar þessar garntegundir, en þær eru árangur af viðleitni vorri til þess að skapa aukið og stórbætt úrval prjónagarns hér á landi, hafa hlotið mjög góðar viðtökur hjá almenningi. Ullarverksmiðjan Gefjun BREFASKOLI S. I. S. Námsgreinar bréfaskólans eru: Skipulag og starfshættir samvinnufélaga Fundarstjórn og fundarreglur Bókfærsla I. Bókfærsla II. Búreikningar Islenzk réttritun íslenzk bragfræði Landbúnaðarvélar og verkfæri Franska Esperantó Reikningur Algepra Eðlisfræði Mótorfræði I. Mótorfræði II. Siglingafræði Sálarfræði Skák, fyrir byrjendur Skák, framhaldsflokkur Enska, fyrir byrjendur Enska, framhaldsflokkur Danska, fyrir byrjendur Danska, framhaldsflokkur Þýzka fyrir byrjendur. Hvar, sem þér búið á landinu, getið þér stundað nám við bréfaskólann og þannig notið tilsagnar hinna færustu kennara. BREFASKOLI Sambandshúsinu — Sími 7080 — S. I. s. Reykjavík

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.