Heima er bezt - 01.10.1955, Page 30
318
Heima er bezt
Nr. 10
útbreiddasta tímarit landsins?
Samvinnan er bæði útbreiddasta og fjölbreyttasta tímarit
landsins, auk þess sem hún kostar innan við helming þess verðs,
sem önnur sambærileg rit eru seld fyrir. Samvinnan er heimilis-
blað, sem þó skrifar sérstaklega um samvinnumál og önnur fram-
faramál. í henni er eitthvað fyrir alla fjölskylduna. Gerizt áskrif-
endur hjá næsta kaupfélagi eða afgreiðslunni, Sambandshúsinu,
Reykjavík.
Sjáið þér
Kaupfélagsmenn! Kaupið yðar eigin blað.
SAMVINNAN
............................................................................................................iiiimiiiiiim imimmiimiiiiimmmmmmiiiimMii»iiiiiiiniiiiiin,J‘