Heima er bezt - 01.11.1958, Side 37

Heima er bezt - 01.11.1958, Side 37
Svo er hér alveg sérstök getraun fyrir drengi 16 ára og yngri. — Og auðvitað eru verðlaunin alveg jafn glæsileg og í getrauninni fyrir stúlkurnar. — Sjá ann- | VERÐLAUN' ars staðar á síðunni. Hjá drengjunum er þrautin einnig í því fólgin að svara þremur spurningum rétt: BLITZ“ MÓDE LBÁTASETT. VERÐ KR. 197.00 1. Er vegalengdin milli Reykjavíkur og Akureyrar undir eða yfir 400 km, þegar farið er eftir þjóðveginum? 2. Er bifreið, sem merkt er með ein- kennisstafnum F, frá Akureyri, Siglu- firði eða Húsavík? 3. Þarf maður að vera 15, 16 eða 17 ára til þess að geta öðlazt ökuskírteini, sem heimilar akstur bifreiða? Þegar þið eruð vissir um að hafa leyst þrautina rétt, skrifið þið svörin við spurningunum ásamt nafni ykkar, heim- ilisfangi og aldri á sérstakt blað, og sendið það síðan í umslagi, sem þið merkið BARNAGETRAUN DRENGJA, neðst í hornið vinstra megin, til „Heima er bezt“, pósthólf 45, Akureyri. En ráðn- ingin þarf að hafa borizt ritinu fyrir 20. desember 1958. Berist fleiri en ein rétt ráðning, þá verður dregið um vinn- ingana. 2. VERÐLAUN: „BAMBI“ SVIFFLUGMÓDELSETT. VERÐ KR 45.oo Þessi tvö módelsett, sem framleidd eru hjá FLUGMó-verksmiðjunni í Reykjavík, eru sýnishorn af hinni fjölbreyttu og skemmtilegu framleiðslu verksmiðjunnar, en hún framleiðir einnig margvíslega aðra móflelgripi. Þessi módel eru skemmtileg og urn leið menntandi leikföng fyrir alla röska drengi, og þess vegna alveg tilvalin til tóm- stundaiðju, hvort heldur sem er meðan verið er að setja þau saman eða til skemmt- unar þar á eftir. Með módelum frá FLUGMÓ getið þið sýnt bæði foreldrum ykkar og kunningjum, hvað hægt er að vera handlaginn og duglegur, þegar áhuginn er vakinn — og með tímanum getið þið smárn saman eignazt heilan flota af módel-flugvélum og módel- hátum fyrir sparipeningana ykkar. Módelin fást í TÓMSTUNDABÚÐINNI, Austur- stræti 8, pósthólf 822, Reykjavík, en sú verzlun hefur aðalumboðssölu fyrir allar frarn- leiðsluvörur FI.UGMÓ.

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.