Heima er bezt - 01.01.1965, Qupperneq 42

Heima er bezt - 01.01.1965, Qupperneq 42
SfAíiri Iiluti í verálaunagetrauninni um silfurarmbandiá og silfurskyrtulinappana Þá kemur hér síðari hluti í verðlaunagetrauninni fyrir lesendur „Heima er bezt“ sem eru innan við 18 ára aldur. Eins og skýrt var frá í desemberheftinu, þá eru f. verðlaun fyrir stúlkur silfurarmband og 1. verðlaun fyrir pilta silfur skyrtuhnappar, hvort tveggja valið úr hinum fjölbreytilegu silfurskartgripum sem smíðaðir eru af Halldóri Sigurðssyni gullsmið á Skólavörðustíg 2 í Reykjavík, en það er um leið trygging fyrir því, að hér er um sérstæða og fagra íslenzka skartgripi að ræða. En auk þessara tvennu 1. verðlauna, verða veitt 50 bókaverðlaun, svo nú er um að gera að vera með í leiknum. Hér fer á eftir síðari hluti getraunarinnar, en svör við báðum þrautunum þurfa að hafa borizt afgreiðslu blaðsins fyrir 15. marz næstkomandi. Utanáskriftin er: HEIMA ER BEZT Pósthólf 558 Akureyri. Vinningarnir verða dregnir út, úr öllum réttum ráðn- ingum sem kunna að berast. Síðari hluti getraunarinnar hljóðar þá svona: Hvar fæddist þjóðskáldið Davíð Stefánsson? 38 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.