Heima er bezt - 01.09.1965, Blaðsíða 3
z
NUMER 9
SEPTEMBER 1965
15. ARGANGUR
(srímft
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIf
Efnisylirlit
Þorfinnur Jóhannsson, bóndi, Geithellum SlGURÐUR JÓNSSON Bls. 316
Hreppstjórinn á Strjúgsá Hólmgeir Þorsteinsson 319
Landnámsþættir (framhald) S. B. Olson 323
Þegar Skjalda fór í pyttinn Magnús Gunnlaugsson 326
Frá Þórshöfn á Langanesi Benjamín Sigvaldason 327
Einstætt afrek Einar Guttormsson 330
Hvað ungur nemur — 333
Byggðin og öræfin milli jökulsánna Stefán Jónsson 333
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 340
Á blikandi vængjum (3. hluti) Ingibjörg Sigurðardottir 342
Rannsóknir í þágu atvinnuveganna (lokagrein) bls. 314. — Bréfaskipti bls. 318, 332. —
Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 347.
Forsiðumynd: Þorfinnur Jóhannsson, bóndi, Geithellum.
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . StofnaS árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $5.00
Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
bjarga þjóðinni, og vér hugsum allt of mikið um að
spariklæða oss.
En því fáum vér ekki neitað, að framleiðsla vor verð-
ur ekki fengin með vinnu erfiðismannsins einni saman.
Til hennar þarf ekki síður lærdóm og vísindi, og þeim
mönnum, sem þoka slíkum málum áleiðis, verður aldrei
ofgoldið né ofþakkað. Sparnaður er dyggð í sjálfu sér.
En ef vér spörum fé og fyrirhöfn til þess að koma á fót
fullkomnum rannsóknum vegna atvinnuvega vorra og
að ala upp þjálfaða vísindamenn í því skyni, þá er sá
sparnaður lífshættulegur þjóðfélaginu.
Vér skulum vera þessa minnugir, og að með slíkum
rannsóltnum fáum vér bezt treyst framtíð lands og
þjóðar. St. Std.
Heima er bezt 315