Heima er bezt - 01.05.1996, Blaðsíða 3
HF.TMA HR
BEZT
5. tbl. 46. árg. MAI 1996
Þjóðlegt heimilisrit. Stofnað árið 1951. Útgefandi: Skjaldborg ehf.
Ritstjóri: Guðjón Baldvinsson. Ábyrgðarmaður: Bjöm Eiríksson.
Heimilisfang: Pósthólf 8427, 128 Reykjavík. Sími: 588-2400. Fax: 588-8994.
Áskriftargjald kr. 2964.00 á ári m/vsk. Tveir gjalddagar, í júm og desember,
kr. 1,482.- í hvort skipti. í Ameríku USD 46.00.
Verð stakra hefta í lausasölu kr. 340.00. m/vsk., í áskrift kr. 247.00.
Bókaútgáfan Skjaldborg ehf., Ármúla 23,108 Reykjavík.
tJtlit og umbrot: Skjaldborg ehf. Prentvinnsla: Gutenberg.
Efnisyfirlit
Guðjón Baldvinsson:
Úr
hlaðvarpanum
Inga Rósa Þórðardóttir:
Hússtjórn á
Hallormsstað
Rætt við Margréti Sigbjörnsdóttur,
skólastjóra á Hallormsstað.
A£ blöðum fyrri
tíðar
Gluggað í gömul blöð og rit og for-
vitnast um ýmislegt fróðlegt, sem
fyrir ber á síðum þeirra.
Gissur Ó. Erlingsson:
Minningabrot
frá stúdenta-
mótinu 1930
Gissur segir hér frá samnorrænu
stúdentamóti, sem hann tók þátt í og
haldið var hér á landi í tilefni af al-
þingishátíðinni 1930 og ýmsu, sem
hann upplifði í tengslum við þessa
merku hátíð.
173
Guðjón Baldvinsson:
Komdu nú að
kveðast £!•••
Afmælis-
áskrifendur
HEB í maímánuði.
182
Kokkhúsið
Kartöflur með osti og beikoni
181
42. vísnaþáttur.
176
Sigurður Gunnarsson:
Sigurður
Breiðfjörð
í þessum fyrri hluta greinar sinnar
rekur höfundur sögu hins þjóðkunna
skálds, Sigurðar Breiðfjörðs, segir frá
æskuárum hans og lífi, allt til þess að
hann kemur til fslands eftir dvöl á
Grænlandi.
178
Gunnar Markússon:
Hjalli í Ölfusi
Seinni hluti.
Gunnar lýkur hér frásögn sinni af
kirkjustaðnum Hjalla í Ölfusi og
mönnum og málefnum, sem þeim
stað hafa tengst.
183
Franchezzo:
Vegfarandi í
andaheimi
Myndbrot
Ljósmyndir úr íslensku þjóðlífi og
umhverfi.
Sögulok
Frásögn að handan um mann, sem
lýsir óvenjulegri vegferð sinnar þar.
181/187
188