Heima er bezt


Heima er bezt - 01.06.1996, Blaðsíða 40

Heima er bezt - 01.06.1996, Blaðsíða 40
 [ALEC GUiríNESS *£cun í élá&u Sjálfsævisaga SERSTAKUR PONTUNARSEÐILL FYLCIR BLAÐINU Alec Guinnes. Lán Lán í óláni, frá fátækt til frægðar, sérstæð og óvenjulega skrifuð sjálfsævisaaa hins kunna og dularfulla leikara, sem Bretadrottning aðlaði. sirAlec Guinnes. „Stuttu eftir að við fluttum inn, vaknaði ég um miðja nótt og hrópaði upp yfir mig: „Það er maður i herberginu mínu!" Og það var líka svo. Maðurinn var Stiven kapteinn og hann var á hækjum sér á gólfinu og fálmaði ofan í neðstu skúffuna á brakandi klæðaskápnum, sem venjulega var læst og leitaði að herskammbyssu sinni." Bókin er spennandi frá upphafi til enda. Guinnes hefur lifað stormasömu lífi, hvort heldur hann hefði kosið það sjálfur eður ei. Orlaganornirnar spunnu honum þann vef, sem hann var flæktur í frá fyrstu tið. M\\W $fot\\\»® wm^ SM wmm ssamm iœa mwm am _■" / I 'ft'íf# .ífrnatíinni'1^10 Buroa^ Donold Spoto: Blái e Ur lífssögu Marlene Dietrich Blái engillinn er hrifandi saga einstakrar leikkonu, hneyksl- anleg og dulúðug eins og konan sjálf. Þráðurinn spinnst frá leikhúsum og kabarettum Berlínar árið 1920, þar sem hún er að brjótast til frægðar, oc; einnig að öolast smekk fyrir hinum ýmsu afbrigðum astar- lífsins, til Hollywood árið 1930, þar sem hún oolast heims- fræað undir handleiðslu Josef von Sternbera, sem uppgötv- aðinana í Berlin og fékk henni aðalhlutverkið í kvikmynainni Blái engillinn. Hún var gyðja hvíta tjaldsins, stjarnan í Marokl<o, Blonde Venus oa The Devil is a Woman. Síðar kynntist Dietrich bíoðugum hörmungum heimsstyrj- aldarinnar síðari, lét þá af hinu Ijúfa lífi, ferðaðist til vig- vallanna oa skemmti hermönnum bandamanna. Eftir 1950 kom hún fram í næturklúbbum oa á sviði, þar sem einstakir hæfileikar hennar nutu sín til fulls. ARMULA 23 SÍMI 588-2400 • FAX 588-8994 AFGREIÐSLA Á AKUREYRI: FURUVELUR 13 • SÍMI462-4024

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.