Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1942, Blaðsíða 4

Æskan - 01.01.1942, Blaðsíða 4
ÆSKAN Happdrætti Háskóla Islands gefur yður morg tækifæri til stórra vinn- inga um leið og þér styrkið gott málefni. Bókabúð ÆSKUNNAR Kirkjuhvoli. Baekur fyrir eldri og yngri lesendur. Urval af barna- og unglingabólcum. Bækur sendar um allt land gagn póstkröfu. Sími: 4235. Ríkisprentsmidjan Gutenbe rg Reykjavík - Þingholtsstrœti 6 Pósthólf 164 Símar (3 línur) 2583, 3071, 3471 Prentu n Bókband Pa ppír Vönduá vinna Greið viáskipti B Bréfaviðskipti. B Svanhildur Mariasdóttir, Höf<5a- strönd, Jökulfjörðum, óskar eftir að skrifast á við pilt eða stúlku 16—19 ára. Kristbjörg Guðmundsdóttir, Bæ, og Ragna Guðmundsdóttir, Bæ, Iíald- rananeshreppi, og Marlha Sæmunds- dóttir, Kambi, Liney Sæmundsdóttir, Kambi, Árneshreppi, Strandasýslu, óska eftir að skrifast ó við pilta eða slúlkur á aldrinum 16—18 ára hvar sem er á landinu. Margrét Sigurjónsdóttir, 14 ára, Miðstræti 10, og Árnina Sigmunds- dóttir, 15 óra, Miðstræti 1, Neskaup- stað, Suður-Múlasýslu, óska að komast 1 hréfaviðskipti við pilta eða stúlkur, á líkum aldri, livar sem er á landinu. Guðrún Svanbergsdóttir, Ránargötu 6, Akureyri, óskar eftir að skrifast á 2 við pilt eða stúlku á aldrinum 14—16 ára, helzt á Suðurlandi. Anna S. Tryggvadóttir, Gránufélags- götu 19, Akureyri, óskar eftir að skrif- ast ó við pilt eða stúlku á aldrinum 14 —16 ára. Þórður Jónsson, Vestuuhópshólum, Vestur-Hún., óskar eftir bréfaskiptum við stúllui á aldrinum 18—20 ára, ein- hvers staðar á landinu. Guðfinna Ingunn Jónasdóttir, Bol- ungavík við Furufjörð, Grunnavikur- lireppi, N.-ísaf., óskar eftir að skrifast á við pilt eða stúlku 15—19 ára að aldri. Hjalti Guðmundsson, Vesturhóps- hólum, V.-Hún., óskar eftir bréfasam- bandi við stúlku á aldrinum 16—18 óra, einhvers staðar á landinu. Ragnhildur Sveinbjarnardóttir og Margrét J. ísleifsdóttir, báðar á Breiðabólsstað i Fljótshlíð, óska eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku 15— 18 ára, hvar sem er á landinu. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir, Króki, Grafningi, Árnessýslu, óskar eftir bréfasambandi við pilta og stúlk- ur, 16—18 ára, einlivers staðar á land- inu. Júdit Sveinsdótlir, Blönduósi, óskar eftir bréfasambandi við pilt eða stúlku á aldrinum 16—18 ára, hvar sem er á landinu. Sigurbjörg Þorvaldsdóttir, Holti, Barðaslrönd, óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 16—19 ára, einhvers staðar á landinu. Skrítlur. Mamma: Kennarinn þinn segir, að þú hafir fengið lægstu einkunn i bekknum þínum á prófinn. Óttalegur ræfill ertu! Iveli: Það er ekki mér að kenna. Brúsi er vanur að vera verstur í bekknum, en hann var veikur núna og tók ekki prófið. Ferðamaður: Nei, heyrið þér nú bílstjóri, þér voruð að hæla yður af því, að þér væruð svo kunnugur hérna og þekktuð hverja holu i veg- inum. Bílstjóri: Já, finnst yður ekki, að ég finni þær líka?

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.