Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1942, Blaðsíða 9

Æskan - 01.01.1942, Blaðsíða 9
stýrið. Og þeir sendu lionum tóninn: „Sjá, livað peðið ber sig mannalega! Bíddu bara, þangað til þú sofnar. Þá skulum við tjarga þig og velta þér upp úr kolasalla.“ Þella létu þeir ganga. En lilli stýrimaðurinn lét sem bann lieyrði þá ekki né sœi, bugsaði aðeins um verk sitt og liorfði brosleilur i áttina til draumalandsins þarna í vestrinu. Ég hafði hundvaktina (frá kl. 12 á miðnætti til kl. 4 árdegis). Stýrimaður sagði mér að drengur- inn befði skroppið niður í 10 mínútur til þess að borða. Það bafði liann gert eittlivað þrisvar sinn- ujn fyrr um daginn. Ilann át í eldhúsinu bjá mat- sveininum, en ekki með básetunum, og bafði samið við hann um; að bann mætti fá sér bita, þegar bann vildi. Og við lofuðum lionum, stýrimaður og ég, að grípa í stýrið á meðan hann reif í sig. Það var gaman að sjá, livað lengi liann þyldi þetta. Þegar ég var búinn að sofa eftir bundvaktina og kom upp á þilfarið aftur, stóð Erlingur við stýrið eins glaðvakandi og sjirækur og áður. Eg gekk um og gaf honum auga góða stund, en aldrei sá ég bann geispa. Hásetarnir lcomu upp liver á fætur öðrum, allir geispandi og gapandi, þó að þeir væru útsofnir. Þeir böfðu allir farið í bólið kvöldinu áður, fullvissir þess, að næsta morgun mundu þeir finna Erling steinsofandi á þilfarinu. Þeir gáfu bonum bornauga allan daginn, en glósurnar, sem þeir sendu, voru daufari á bragðið en í fyrstu. Og þótt skömm sé frá að segja, barst talið alltaf að þessum furðulega dreng, þegar við stýrimaður liittumst. Næsta morgun í dögun sveigðum við fyrir norð- urodda Skotlands, og enn stóð Erlingur við sljórn. Þegar stefnan var tekin til Norður-Ameriku, ralcst ég á stýrimann aflur á þiljum. Hann var þungur á svip og bafði sofið illa. „Skipstjóri,“ sagði bann. „Þessi strákur kemur okkur í bölvun. Hann veit vel, að það er ólöglegt að láta mann standa svona lengi á verði í einu. Liklega drepur liann sig á þvi eða missir heilsuna. Og það lendir á okkur, sem berum ábyrgð á skip- inu.“ Þetta bafði mér ekki dottið í bug. „Það er nokk- uð lil í þessu,“ sagði ég. „Það er víst bezt að koma lionum i bólið áður en illa fer.“ Ég fór til Erlings og sagði: „Oklcur stýrimanni befur komið saman um að taka ekki liátíðlega þetta bjánalega tilboð þitt um að standa við stjórn alla leið. Þú mátt fara og sofa stundarkorn, og ég læt einbvern annan stýra á meðan.“ En stráknaggurinn berti svo tökin um stýris- hjólið að hnúarnir bvitnuðu. „Ég bef heitið því að _______________________________________ÆSKAN stýra alla leið. Og ég ætla að lialda orð min.“ Hann sneri aftur að stýrinu og livessti augun beint fram. Ég fór rakleiðis til stýrimanns aftur og sagði lionum, bvaða svar ég fékk. „Nú, jæja. Beri liann þá ábyrgðina sjálfur. Við böfum vitni að þvi, að lionum var boðið að vera leystur af.“ Þannig liðu fimm sólarliringar. Þá fengum við sótsvarta hafþoku. Líldega var þar ísrek á ferð- inni. Varðstöður eru þreytandi i slíku veðri, ekki sízl fvrir þann, sem stendur við stjórn. Hann verð- ur að bafa vakandi atliygli á öllu. En mest reynir á þann, sem er á sjónverði. Við stýrimaður stóðum enn og löluðum um strákinn. Við voruin á einu máli um, að það væri ábyrgðarleysi að láta bann hafa örlög skipsins svo að segja í bendi sinni. En við kinokuðum okkur báðir við því að taka stjórnina af lionum. „Hann blýtur að vera geggjaður,“ sagði stýri- maður. „Þess eru engin dæmi að venjulegur maður þoli að vaka sólarliring eflir sólarbring.“ „Já, en bonum liefur ekkert fatazt enn,“ sagði ég. Og stýrimaður gat ekki mótmælt þvi. I þessum svifum beyrðum við eimpípu livina ein- livers slaðar úti i þokunni skammt frá okkur. Ég rauk til og svaráði, hringdi niður i vélarrúm, skip- aði að slöðva vélarnar og gaf um leið liljóðmerki út i þokuna. 1 sömu andrá var öskrað rétt bjá okkur. Mér fannst það vera til hægri, rauk til og ætlaði að snúa skipinu. „Nei, ekki í þessa átt,“ sagði Erlingur og vék til hinnar liliðarinnar. I sama bili brunaði stórt fer- lílci fr'am úr þokunni vinstra megin. Ef ég befði fengið að ráða og vikið til liægri, liefðum við farið niður á mararbotn. Ég verð að játa, að ég' skammaðist min eins og liundur frammi fyrir stráktappanum. Sá var ekki sljór, þó að liann væri búinn að vaka i finnn sólar- hringa. Og nú bafði bann bjargað skipinu og lík- lega lífi okkar allra. Ég befði belzt viljað leysa bann alveg frá lof- orði sínu, en ég vissi, að Iiann mundi e'kki þiggja það og elcki víkja af stjórnpallinum. Hann var víst ráðinn i að gera skyldu sína þangað til hann hnígi niður, aumingja drengurinn. Nú þeyttum við eimpípuna í sifellu, svo að ekki væri bætta á árekstri. Undir eins og við stýrimaður vorum komnir af- síðis, barst talið að piltinum. Stýrimaður liafði lesið um það í lækningabók sinni, að menn yrðu brjálaðir, ef þeir væru svefnlausir i fimm eða sex 7

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.