Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1957, Page 11

Æskan - 01.09.1957, Page 11
ÆSKAN Noröur-Múlasýslu; Hannveig E. Guð- mundsdóttir (10—12), Faxastíg 27, Vest- mannaeyjum; Kristín Björg Þorkelsdóttir (11—13), Otskálaliamri, Kjós, Kjósarsýslu; Bergrós H. Sigurðardóttir (12—13), Þing- vallastræti 6, Akureyri; Maria E. Undall Behrend (11—12), Sjávarbakka, Arnarnes- lireppi, Eyjafirði. Drengir: Herbert Númi Borgþórsson (12—14), Strönd, Vestur-Landeyjum, Rang- árvallasýslu; Árni Sigurðsson (10—14), Marbæli, Seylulireppi, Skagafirði; Kristján Benediktsson (14—15), Víðigerði, pr. Borg- arnes; Jóhann Sigurðsson (12—14), Lauga- brckku, Seyluhreppi,, Skagafirði; Jón Þor- berg Ivristjánsson (11—12), Engjaveg 3, ísafirði; Sveinbjörn Bjarnason (12—-14), Grundargötu 4, ísafirði. Bréfaviðskipti við Þýzkaland. Ung ])ýzk stúlka, sem liefur mikinn ábuga fyrir íslandi, óskar eftir bréfavið- skiptum við stúlkur á aldrinum 13—14 ára. Hún talar og ritar ensku. Nafn liennar er: Miss Karen Olilsen, 17, Frciburg i Br. Hugstetterstrasse 5. West-Germany. Bréfaviðskipti við Noreg. Norsk stúlka óskar eftir að komast í bréfaviðskipti við islenzka unglinga á aldr- inum 14—16 ára. Nafn hennar er: Oddrun Godoy, Godoy, pr. Álesund, Norge. Utanáskrift er: ÆSKAN, pósthólf 14, Rvík. Ráðning á verðlaunaþraut. Rétt svar við verðlaunaþrautinni s'em birtist i april-blaðinu var kr. 161221,79. Uppliæðin myndi vaxa þannig frá ári til Ars í bankanum: Eftir 1 ár 4380,00 Eftir 11 ár 65608,12 — 2 — 9022,80 — 12 — 73936,61 — 3 — 13944,17 — 13 — 82752,81 — 4 — 19172,82 — 14 — 92097,98 — 5 — 24703,19 — 15 — 102003,86 — 6 — 30565,38 — 16 — 112516,09 — 7 — 36779,30 — 17 — 123647,06 — 8 — 43378,05 — 18 — 135445,88 — 9 — 50360,74 — 19 — 147952,63 — 10 — 57762,38 — 20 — 161221,79 Þessir hlutu verðlaun: 1. verðlaun, 1000 útlend frímerki, lilaut Freyr Jóhannesson, Haga, Aðaldal, S.-Þing., 2. verðlaun, Skál- holtsfrimerkin stimpluð á útgáfudegi, hlaut Halldór Guðmundsson, Brekkugötu 25, Ólafsfirði, 3. verðlann, íþróttafrimerk- in, stimpluð & útgáfudegi, lilaut Kristján Kristjánsson, Hnifsdal, N.-ísafjarðarsýslu. Verðlaunin hafa verið send. arn JOT ^ABCD 11 1 ffllf Kaupmenn frá Fönikiu fluttu leturgerðina úsamt vörum sinum til Grikklands, og Grikkir voru fljótir að læra af þeim listina og urðu enn duglegri. Þeir mynduðu úr henni sitt eigið stafróf og skrifuðu ýmis af bezlu skáldverkum heimsbók- menntanna. Hcrveldi Rómverja fékk sína beztu kennara — og einnig marga af sínum þræl- um — frá Grikklandi. Með þeim fengu þeir stafrófið, sem nú hafði tekið svo miklum breytingum, að það var farið að líkjast okkar cigin. Fönikiubúar lærðu letur- gerðina af nágrönnum sín- um, Egyplum. Þeir gerðu stafrófið miklu einfaldara. Föníkubúar voru dugleg iðnaðar- og verzlunarþjóð og þeir höfðu ekki tíma til að nota liið flókna egypzka stafróf. Löndin 7. Hér kemur skemmtileg þraut. Spurningin er: Hvaða 7 lönd eru þetta, sem þið sjáið hér á myndinni. — Svör koma í næsta blaði. Bréfaviðskipti. Þessi óska eftir bréfaviðskiptum við pilta og stúlkur ú þcim aldri, sem tilfærð- ur er í svigum við nöfnin: Stúlkur: Ingibjörg Iiristjánsdóttir (15— 16), Hæli, Ásum, Austur-Húnavatnssýslu; Valgerður Valgarðsdóttir (12—14), Odd- eyrargötu 28, Akureyri; Elínborg Björns- dótlir (13—15), Gilsbakkaveg 7, Akureyri; Jónína Karlsdóttir (12—14), Oddagötu 13, Akureyri; Elísabet Gunnlaugsdóttir (15— 16), Buðlungavöllum, Vallahreppi, Suður- Múlasýslu; Sigrún Sigurðardóttir (10—12), Marbæli, Seylulireppi, Skagafirði; Erna Kristín Pétursdóttir (9—10), Höfn, Horna- firði; Ólöf Bessadóttir (13—15), Garðars- braut 34, Húsavík; Agncs Árnadóttir (13— 15), Ásgarðsveg 16, Húsavík; Elisabet Sigrlður Guttormsdóttir (14—15), Hall- ormsstað, Vallahreppi, Suður-Múlasýslu; Þórhildur Sigurðardóttir (14—15); Hall- ormsstað, Vallahreppi, Suður-Múlasýslu; Margrét Halldórsdóttir (12—14), Norður- braut 13, Hafnarfirði; Halldóra Jólianns- dóttir, (12—14), Teinlivammi 1, Hafnar- firði; Unnur Helgadóttur (12—14), Jófríð- arstaðaveg 7, Hafnarfirði; Ingiriður Axels- dóttir (12—14), Stóru-Hildisey, Austur- Landeyjum, Rangárvallasýslu; Sigurvcig Björnsdóttir (11—13), Hofi, Feliahreppi, Sendið ÆSKUNNI sögur, ferðaþætti, vísur og ljósmyndir. 115

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.