Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1960, Page 15

Æskan - 01.05.1960, Page 15
ÆSKAN l'úsundir Tívolí. ^^marið 1952 keypti íþróttafélag 'ókjavíkur garðinn af þeim, sem 0fnuðu hann, og hefur hann verið lr,n með svipuðu sniði síðan. Und- !'fatin ár, og nú í sumar, hafa verið "úar stuttar kvikmyndir í litlu húsi Sarðinum og hefur það notið vax- *1(fi vinsælda. ^’Uiar ævintýraheimur barnanna í ^Sum erlendis eru dýragarðar. Og að auka fjölbreytni í Tívolí voru '.jíún þangað nokkur dýr sumarið Það er þó erfiðleikum bundið, Uaklega vegna ónógs húsakosts, og ?íður þv{ ag Senda þau út að loknu IHHHkHHHHknHHHkkHHHHkHnHH^HHSSnk'HSOðSnk^E sumri. Þau dýr, sem kornu fyrsta sum- arið voru: Lítill bjarnarhúnn, sem mjög gaman var að, lék hann sér mikið og var hændur að þeim, sem gáfu honum. Var honum stundum hleypt út, þegar gott var veður, og ljómuðu þá brúnu augun af gleði, elti hann þá, sem gáfu honum, eins og tryggur liundur. Tveir litlir apar voru líka það sumar: Fúsi og Simba. Simba var búin að eiga heima á ís- landi um nokkurt skeið, var hún mjög skemmtileg og uppáhald fjölda barna. Þar voru líka smærri dýr, margar teg- undir af skrautfuglum og fiskar í kerum. Síðan hafa verið dýr í garðin- um á hverju sumri og þar hefur meðal annars verið ungur hlébarði og ljón. Stór og fallegur páfagaukur var þar á síðastliðnu sumri, var hann kallaður Jakob. En sá ljóður var á ráði hans að liann var þögull sem gröfin, þegar gestir voru viðstaddir. En þegar hann var ekki var við neinn, þá heyrðist hann stundum tauta við sjálfan sig: „Já, já, Jakob, Jakob minn, aumingja Jakob.“ Talaði hann í margbreytileg- um tón og var jrá að lierma eftir ákveðnum persónum, sem höfðu sagt þessar setningar við hann. Eins og áð- ur er sagt, jaá er ýmsum erfiðleikum bundið að fá dýr á leigu til að hafa aðeins yfir sumarið, og þegar þessar línur eru ritaðar, er verið að reyna að útvega dýr til að hafa í sumar. Enn er þó ekki ráðið, hvaða dýr verða, og ekki má flytja inn í landið nein klauf- dýr eða hófdýr. í sumar var garðurinn opnaiíur 7. maí, og hefur hann aldrei. verið opn- aður jafn snemma. Hefur fjöldi gesta þegar komið í garðinn, þrátt fyrir fremur óliagstætt veður. Það er svo með þessar skemmtanir sem aðrar, að svo bezt verða þaer öll- um til ánægju, að jjar fylgi heitíerigð gleði hverjum leik. Hefur það valdið talsverðum erfiðleikum í rekstri smærri tækja, t. d. spilakassanma, að smá skemmdarverk eru unnin, ýmsu troðið í peningarennurnar í ibaðinn fyrír peninga, til að koma þeim af stað, en slíkt getur valdið skeawaidum á tækjunum, auk þess að þau verða óvirk, þar til viðgerð hefur farið iram. Það er augljóst mál að ýmislegt þyrl'ti að gera til að fegka og bæta Tívolígarðinn og langt á hann í land að standast Tívolí í Kaupmannahöfn á sporði. En þrátt fyrir það mættu Tívolí er skemmtistaður jafnt fyrir unga sem aldna. ^ður Re^kvíking:a 103

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.