Æskan - 01.05.1960, Blaðsíða 16
ÆSKAN
Eitthvað skært á botni skín.
Kannski er það krónan mín.
Hann kastaði sér í sjóinn
græna,
því kannski var hér krónan
væna.
Nei, það var steinn og ekki
annað,
kjáninn litli, hann Kalli, fann að
uppi á landi hann varð að vera,
hafði ekkert hér að gera,
Máske er mér krónan kænni, Hérna snigill Ijótur leikur.
falin hér í lautu grænni. Kalli verður voða smeykur.
Litlar hendur laufi reru
um rúmsjó (tjörn í raun og
veru).
Nei, krónur ei við augum skina.
Hann gengur áfram götu sína.
Hver skyldi í þessu húsi felastí
Gaman væri á gluggann stelast.
klæddi sig í flýti og fór að
hugsa um, hve hann hafði
slórað.
(Þetta er snemma vors í blómagarði.
Tvö stálpuð börn, drengur og telpa,
standa hálfbogin yfir blómabeði).
Palli: Sjáum til! Nú er þessu verki ]ok-
ið. Við böfum tínt burt allt ruslið og
hreinsað til. Nú geta blómin gægzt úr
moldinni.
Marta: Já! Og bráðum koma krókusar
og páskaliljur. Heyrðu Palli! Nú datt mér
dálítið skemmtilegt í bug.
Palli: Jæja! Hvað var nú það?
mmmvMtttMvtwAvumwiuM
umgengnisvenjur yngri kynslóðarinn-
ar vera betri, en með góðri samvinnu
gesta og þeirra, er í garðinum starfa,
mun það batna frá ári til árs.
Flest af þessum skemmtunum eru
heilbrigðir leikir fyrir unglingana, og
er því vonandi að jafnhliða fólks-
fjölguninni í bænum, eigi Tívolí eftir
að vaxa og vera ávallt sá staður, þar
sem ungir og gamlir hafi ánægju af
að dvelja eina dagstund.
Marta: Já, hugsaðu þér! Ef við gætum
nú tínt blóm, sem við höfum ræktað sjálf
og gefið mömmu blómvönd úr okkar eigin
blómum á afmælisdaginn hennar.
Palli: Ó, Marta! Blóm af laukunum okk-
ar, sem við höfum gróðursett sjálf! Það
væri sannarlega gaman.
Marta: En lieldur þú, að þeir blómgist
nógu fljótt?
Palli: Við vcrðum að liirða vel um þá
og vökva þá vel. Ég spái því, að þetta geti
blessast.
Marta: Við skulum reyna! Máske geta
þeir heyrt til okkar. (Við laukana). Góðu,
litlu laukar! Verið þið nú fljótir að
spretta, svo að við fáum blómvönd bjá
ykkur á afmælinu hennar mömmu!
Marta: Það er ekki nema hálfur mánuð-
ur þangað til!
Palli: Komdu nú, Marta! Mamma er að ‘
kalla á okkur. (Þau hlaupa inn).
Snjóklukka: Dæmaiaust eru þetta góð
börn. Við verðum áreiðanlega sprottin i
tæka tíð.
Páskalilja: Við páskaliljurnar prýðum
blómvöndinn meira en nokkurt lrinna
blómanna.
Önnur páskalilja: Já, við erum bein-
vaxnar og Iitfríðar.
Krókus: Ég og bræður mínir erum
Skotas ögur.
— En hvað þetta er fallegur demants-
hringur, sem þú átt þarna, sagði Skoti
við landa sinn. — Ég vissi ekki, að þá
hefðir efni á því að kaupa þér skartgirP'-
— Þannig er mál mcð vexti, svaraði
hinn, — að þegar Jack dó, lét hann eftir
sig 500 pund, sem átti að kaupa stein fyrir
til minningar um bann. Þctta er steinonnn.
☆ .
Gyðingur stóð að baki Skota við ao-
göngumiðasölu leikliússins, þar sem átti að
sýna leikrit, sem hét „Kraftaverkið". Skot-
inn bað um almenn sæti, en honum var
sagt að þau væru uppseid.
— Látið mig þá hafa beztu sæti, sagði
Skotinn.
Gyðingurinn gekk út úr röðinni og sagði
við sjálfan sig: — Ég get þá sparað aur-
ana mína, því að nú lief ég séð krafta-
verkið.
fC'«oto*o*o#o#o*o*o*o*o*o*o»OHO*o*o*o»o*o»o•o»o«o»o*2*J0«
oho*o*o*o«o«o«o»o*o«o«o»o*o*o*o«oho»o»o*o#o*o»o*o*o»w
stuttir og snubbaralegir. En samt eru all'
ir hrifnir af okkur.
AUir laukarnir: Nú verðum við að fl>'*‘l
okkur að vaxa, svo að yið fáum að vera
með og komast i afmælisvöndinn.
M. J. þýddi‘
104