Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1960, Page 28

Æskan - 01.05.1960, Page 28
irrvtixii! BJOSSI BOUA Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit. I»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»'j»0»0»0»0#0»< 1 Björg liefur náð í einn af þessum ný- móðins leikhringum (Húla-liúla gjörð), og er nú í óðaö-nn að æfa sig i leikn- um. Bjössi liolla liorfir með fyrirlitn- ingu á hana. Að þú skulir nenna þess- ari vitleysu l)læs hann út úr sér. „41 — 42 — 43 — 44,“ telur Björg og herðir sig. En áður en liún veit af hefur Bjössi boila gripið í hringinn svo að hún dettur. Ha! Ha! „Þú ert bara vondur af því að þú getur ekki leikið þetta eftir mér,“ seg- ir Björg um leið og hún reisir sig upp aftur. „Jæja, heldur þú, að ég geti þetta ekki? Komdu bara með hring- inn og þá skaltu fá að sjá.“ Björg setur nú hringinn á axlir Bjössa bollu, og hann byrjar að snú- ast. „Þú getur talið livað marga hringi ég snýst,“ segir Bjössi bolla, „ef þú getur þá talið svo hátt.“ En Bjössi bolla greyið er víst heldur stórvaxinn fyrir svona leikhringi. Hringurinn sigur og sígur neðar og neðar og situr að lokum fastur. Bjössi bolla getur nú enga björg sér veitt og Björg er ekki miskunnsöm við hann, þegar hann biður hana að hjálpa sér. „Þú verður náttúrlega þreyttur af að standa svoTia,“ segir hún og fellir hann um koll. Nótur. Benediktsmunkurinn Guido frá Arezzo fann upp nót- urnar i klaustrinu í Pomposa árið 1026. Elztu nóturnar höfðu aðeins þrjár línur. Árið 1473 voru fyrstu nóturnar prentaðar. Píanóið. Fyrsta píanóið í ver- öldinni smíðaði Bartolomeo Christofor í Firenze árið 1711. Gaf hann hljóðfærinu sjálfur nafn það, sem það hefur síðan borið, vegna þess að hann gat gefið tónunum mismunandi styrk. 4 Saxófónninn. Adolphe Sax fann upp hljóðfæri, er hann nefndi saxófón, árið 1842, og var hljóðfærið þá strax tek- ið í notkun af herma’nna- hljómsveitum. Síðar tóku frönsk tónskáld, svo sem Saint- Saens, Berlioz og fleiri, saxó- fóninn með í hljómkviður sínar. Nú er saxófónninn orðinn ó- missandi hljóðfæri í öllum liljómsveitum. $ Skrýtlur. Skozkur skólastrákur: »I>U lofaðir að gefa mér sex pencc fyrir hverja viku, sem ég v:cl 1 efstur i skólanum. Ég hef ver- ið efslur í tvær vikur. Faðirinn: „Hm. Hérna er skildingur, en þú skalt ekk| lesa svona stíft. Þú hefur ekki gott af því!“ 116 Eigandi þessa blaðs er

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.