Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1962, Page 14

Æskan - 01.10.1962, Page 14
Ungir áhugamenn við kvikmyndasýningu. T^vAG hvern, þegar skólum lýkur, geta unglingar í flestum stærri borgum Pól- ■*—' lands leitað athvarfs í æskulýðsheimilum þeim, sem þar eru starfandi. Þar gefst unglingunum kostur á að vinna að sínu hugðarefni, hvert sem það kann að vera, undir handleiðslu kennara. Væri nú fróðlegt að skyggnast inn í eitt slíkt konungsríki unga fólksins, Æskulýðsheimilið í Varsjá. í göngum og rangölum 'heimilisins liggja staflar leikfanga á víð og dreif, hver auður blettur er undirlagður. Þarna hafa þau börn leitað sér skjólshúss, sem hafa orðið frá að hverfa úr yfirtroðnum leikherbergjum. Þetta er reyndar ekki undarlegt, því að miklu fleiri ungmenni hafa hug á að gerast meðlimir heldur en heimilið sjálft rúmar. Allt frá upphafi hefur Æskulýðsheimilið átt ríkan þátt í lífi og draumum unglinganna í Varsjá. Þegar heimilið var reist, barst fregnin eins og eldur í sinu um alla borgina, frá einum húsagarði til annars, frá einum skóla til annars. Hinir ungu fjörkálfar urðu ekki fyrir vonbrigðum. Þeir fylgdust gaumgæfilega með smíði sundlaugarinnar og leikfimisalarins, og hver áfangi í fullkomnun heimilisins fyllti þá áhuga og móði. Þeir höfðu auga með bílalestum, sem fluttu ýmiss konar vinnutæki og húsgögn. Fólk þyrptist að hvaðanæva til þess að fylgjast með framgangi byggingarinnar, en þó voru litlu snáðarnir í miklum meirihluta. Hver sá, sem kynnir sér starfsemi þessarar stofnunar, kemst ekki hjá því að fyllast aðdáun á hinu víðfræga starfssviði hennar. Þarna getur æskan lært að meðhöndla og búa til margvísleg tæknitæki svo sem: kvikmyndatæki, plötuspil- ara, þau læra að smíða hraðbáta, módel af fjarstýriskipum o. s. frv. Þetta á þó ekki einungis við um tæknileg verkefni, því einnig er þar lögð rækt við Iistir. Þarna má læra málaralist, höggmyndalist, listvefnað og margt JLClld* í ÆskulýðshelIfl hverjir hafa 113 g Eins og fy^J þeir fást við i , hvorki verðlai11 æskja þáttt0^’J þá, nema a sj sem mestu lU‘l , £ að hafa drifið Að sjálfc^ limur sýnir e ^ óákveðinn hefur sýnt, f áhrif á ung 1 a í hávegunt hö , heldur er *níl\ NýlegahfS| almennurn J kring, þar ^ ilinu. Svo a V„J arar almenn11 ^ þess að vinna s greinuni: sun æskunni hád^ t Sérfróðir me'1’ 206

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.