Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1962, Blaðsíða 23

Æskan - 01.10.1962, Blaðsíða 23
ÆSKAN HVAÐ fa , fyrir nœstu KJörg undanfarin ár hefur bókaútgáfan Leiftur gefið út barna- og unglingabækur. Nú er þetta orðið stórt safn og fjölbreytt. Lesendur Æsk- unnar kannast viS margar Jiess- ara bóka, liafa lesiS hær og eiga sumar þeirra. Veturinn fer í hönd, og þá koma nýju bækurnar í bóka- verzlanir. Börn og fullorðnir bíSa alltaf meS nokkurri eftir- væntingu komu nýju bókanna. Þess vegna vill blaðiS segja frá •nokkrum nýjum unglingabók- um, sem því hafa borizt og bráðlega koma, eða eru komnar i bókaverzlanir. Ævintýri og hetjusögur eru eftirlætislestur allra hmustra unglinga. Allir kannast við sög- urnar um Hróa hött, Róbinson Krúsó og hinar fjöimörgu Indí- ánasögur. Þessar bækur liafa lirifið svo hugi unglinganua, að þeir hafa lifað sig inn í atburði sagnanna og reynt að likja eftir þeim í leikjum sínum og fram- komu. Tarzan hcfur farið sigurför um allan lieim og eldist iítið. Nú er komin ný söguhetja, sem fer um iöndin ems og eldur í sinu. Það er ungi fransmaöur- inn Bob Moran, ofurhuginn sem fer hamförum um loft, láð og lög og sigrar alla erfiðleika. Hann hefur tekið í þjónustu sína aBa tækni nútimans og beitir henni af snilld og þekk- ingu. Höfundur bókanna, Henri Verner, sem sagður er sltyldur hinum heimskunna ritsnillmgi og spekingi Jules Verne, hefur ótrúlega mikla þekkingu á þeim ***** ********* efnum, sem sagnirnar f jalla um. Bækurnar eru því í senn fróð- legar og ótrúlega speimandi. Af bókunum um Bob Moran eru komnar þrjár í bókaverzl- anir og tvær nýjar (Eldklóin og Ógnir i lofti) koma í næsta mánuði. Hvert mannsbarn á landinu þekkir Grimms ævintýri. Þau eru jafn ný í dag og þegar þau komu fyrst út. Theódór heit- inn Árnason islenzkaði síðustu útgáfurnar, og málið á þeim er snilld. Hitt er ekki öllum jafn kunn- ugt, að nokkru áður en Theódór heitinn féll frá, hafði hann gengið frá þýðingu á nokkrum ævintýrum, sem hann taidi að ættu að fylgja Grimms ævin- týrum og eiga samstöðu með þeim. Bókin lieitir Gömul ævintýri og er ný útgáfa af þeim nýkomin í bókaverzlanir. Þeir, sem komnir eru á full- orðinsár, muna eftir bók, sem mikið var lesin i ungdæmi þeirra. Það eru tyrknesku kýmnisögurnar um skólakenn- arann Nasreddin, sem Þorsteinn Gíslason skáld og ritstjóri þýddi á íslenzku. Sögurnar eru einstæðar, þær liafa verið þýdd- ar viða um lönd og lesnar jafnt af ungum sem gömlum. Bar- bara Árnason teiknaði i bók- ina margar ágætar myndir. Í bókaflokkinum um Hönnu kemur ein bók: Hanna kann ráð við öllu, og er liún koinin í bókaverzlanir. Um Möttu Maju koma tvær bækur og um Iiim koma einnig tvær. Konni og skútan lians lieitir nýja bóltin um Konna, og ennfremur kem- ur bók um Baldur. Um Stinu flugfreyju kemur þriðja og síð- asta bókin: „Stina flugfreyja í New York“. Þetta eru bókaflokkarnir, sem komið liafa út á undanförnum árum. Svo koma margar nýjar ung- iingabækur. Ein er eftir höfund Hönnu-bókanna. Hún lieitir Kalli og Klara, ljómandi skemmtileg saga um tvíbura- systkin. Þá er saga um litla, í-auðhærða stelpu, og lieitir „Ég er kölluð Kala“. Litla greyið er eini rauðhærði krakkinn í göt- unni og þess vegna verður liún fyrir stríðni og aðkasti liinna barnanna. En Kata iitla er hug- rökk og dugleg og gengur með sigur af hólmi. Ný unglingabók kemur eftir íslenzku skáldkonuna Hugrúnu. Heitir liúu Sagan af Snæfríði prinsessu og Gylfa gæsasmala. Gunnar Sigurjónsson cand. Stærst. • Stærsta dagblað lieimsins kom út 7. ágúst árið 1960. Það kom út í New York, og var blaðið eintak af stór- blaðinu „New York Times“. Það var 678 sfður. Hvert blað vó nálivæmlega 2.792 hg. • Stærsti skór, sem smiðaður hefur verið til þessa var 53.34 cm Jangur og var smiðaður af Bandarikja- manninum Robert Wadlow. • Stærsta verzlun i lieimi er Macy vöruhúsið. Starfsfólk- ið er um 11 þúsund að töiu, og viðskiptafólkið get- ur vaiið úr 40.000 vöruteg- undum. • Stærsta klukka í heimi er i Montreal: Á milli mínútu- merkjanna eru 90 cm. Það er hægt að sjá á þessa klukku að nóttu til i 16 km f jarlægð. • Þyngsti maður, sem vitað er um, var Ameríkumaður, Miles Darden í Noröur- Carolina. Hann vó rösk 900 pund og varð 59 úra gamall. Stærsta ungbarn sem fæðzt hefur svo vitað sé vó 10.760 grömm. Móðir tlieol. liefur þýtt nýja unglinga- bók, ljómandi skemmtilega, sem liann kallar Fjórir á fleka. Og enn kemur bók um Lísu Disu. Heitir hún: Lísa Dísa yndi ömmu sinnar. Allar eru bækurnar mynd- skreyttar og í fallegum kápum. þess var 2.25 metrar á hæð. Skýrslur um liæð manna eru ófullkomnar, en ör- ugg lieimild er til fyrir ]>vi, að Bobert Wadlow i Mani- sten, Michigan i Bandarikj- unum liafi mælzt 2.68 m á hæð. Hann dó árið 1940, 22 ára gamall. Gata í New York. • Tíu stærstu og fjölmenn- ustu stórborgir lieims eru: Tokio: 11.370.099. New York: 10.694.633. London: 8.222.340. Los Angeles: 6.742.696. Cliicago: 6.220.913. Calcutta, Indlandi: 5.909.000. Fíladelfia, Bandarikjunum: 4.342.360, Berlín: 3.300.000. 215

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.