Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1962, Page 25

Æskan - 01.10.1962, Page 25
ÆSKAN 7 ólablað ÆSKUNNAR Þetta er síðasta blaðið, sem skuldugum kaup- endum verður sent. Þeir, sem ekki hafa greitt blaðið, ættu að senda borgun nú þegar, svo að þeir fái jólablaðið á réttum tíma. Jólablaðið verður mjög fjölbreytt að efni. Gleymið aldrei kjörorði okkar: ÆSKAN er óskablað okkar. ÆSKAN inn á hvert barnaheimili landsins. Ar- gangurinn kostar aðeins 55 krónur. í skólanum. Kennarinn: Fyrir Jivað eru liinir fornu Rómverjar einkum frægir? Eitt af gáfnaljósunum i liekknum: I>eir sltildu latinu, lierra kennari. Kennarinn: Hvað ferðu liratt að meðaJtali, þegar þú ert á Jijóli? Drengurinn: Ég fer 17 kíló- metra á klst. Kennarinn: Hvað værirðu lengi með þeim liraða að fara til timglsins, það er 384 þús- und kílómetrar? Drengurinn: Það færi eftir því, hvað vegurinn væri góður. «}< Kenuarinn: Hvernig stendur á því, að þú kemur alltaf of seint ú morgnana nú orðið? Drengurinn: Það er vegna þess að spjald hefur verið sett ú horninu á gölunni, þar scm sagt er: „Skóli. — Hægið á ferðinni og farið varlega." Kennarinn: Láttu mig lieyra livað þú kannt að telja liátt. Nemandinn: Eiirn, tveir, þrír, fjórir. fimm, sex, sjö, átta, níu, tíu, gosi, drottning, kóngur. Kennarinn: Sveinn, í lieima- slilnum þínum voru ekki færri en 23 villur. Gátu þær ekki verið færri? Sveinn: Jú, ég hefði auðvitað getað haft slilinn styttri. «fi Kennarinn: Hjálpaði eltki Jón þér með lieimadæmin þín? Siggi: Nei. Kennarinn: Ertu viss um, oð liann hafi ekki lijálpað þér? Siggi: Hann lijálpaði mér ekki, hann reiknaði þau einn. Kínversk máltæki. Einnar nætui- samtal við vitr- an mann getur verið meira virði cn tíu ára skólaganga. Við jarðarför auðugs manns vantar ekkert nema söknuðinn. Hnífurinn sem tapaðist er jafnan með skefti úr gulli. Auðurinn er i borginni, vís- dómurinn i eyðimörkinni. Þeim sem biður standa að lokuin allar dyr opnar. Þrennt er erfitt að tryggja sér: Góða syni, liáan aldur og sítt skegg. Haltur kötlur er betri en frár hestur, þegar liúsið er fullt nf rottum. Hálf þekking er liættuleg þekking. Flugnaveiðar. Hjónin voru á flugnaveiðum í eldliúsinu. Eftir litla stund spyr konan: „Hefurðu náð i margar?" „Sex,“ svaraði maðurinn, „þrjár karlflugur og þrjár kven- flugur." „Nú, hvernig getur þú vitað liverjar eru karlkyns og hverj- ar kvenkyns?" „Það er ofur einfalt, clskan min, þrjár voru á sykurkarrnu og þrjár á speglinum." Aldrei þreytt. Frúin: „Þegar ég réði yður, sögðuð þér að einn af yðar kostuin væri, að þér yrðuð aldrei þreyttar, en nú er þetto í þriðja skiptið, sem ég kem að yður sofandi i eldhúsinu." Vinnustúlkan: „Það er ein- mitt skýringin á því livers vegna ég verð aldrei þreytt." SKÁK Erfitt að halda jafn- væginu í skák. Tveir litlir, sætir kettlingar setjast að skákborðinu. Nú er um að gera að líta út fyrir að vera kænn og mikil- vægur. Fyrst sezt maður og hugsar lengi, og ýmsar hugsanir koma i kollinn. Loksins er næsti leikur end- anlega ákveðinn. Maður réttir fram potuna til að færa taflmannmn til. En hvað —! Það er svo sannarlega ekkert auðvelt að tefla skák, þegar maður er sprelllifandi köttur. Og svona fór um sjóferð þá! GÁTUR 1. Hvað er fljótara á ferðinni en ljósið? 2. Hvað er það, sem allir vilja ciga, en enginn getur étið? 3. Hvað er það, sem ég sé og þú sérð, kóngurinn sjaldan, en guð aldrei? Svör á bls. 212. 217

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.