Æskan - 01.10.1962, Síða 28
BJÖSSI BOLLA
Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit.
1. Einar hefur heyrt ópin í Bjössa og
jarmið i geitinni, og er kominn til
lijáipar. Hann lætur Bjössa ná í jakk-
ann sinn, en Bjössi heldur í hornið á
geitinni, og þannig tekst Einari að
bjarga bæði Bjössa og geitinni úr lífs-
háskanum. — 2. Nú hefur þeim tekizt
að ná öllum geitunuin saman, og halda
ferð sinni áfram tii hæja. •— 3. begar
heim að bæ Einars kemur, er móðir
hans í a-nddyrinu til að fagna syni sín-
um og liinum nýja félaga iians. — 4.
Þegar kvölda tekur, ákveða þeir félag-
ar að skreppa út á vatn og veiða nokkr-
ar bröndur. — Einar sezt undir árar,
en Bjössi útbýr veiðarfærin, því hann
hefur sagt Einari svo miklar trölla-
sögur af veiðimennsku sinni. — 6. Um
leið og Bjössi varpar færinu fyrir horð,
kemur mikill slinkur á bátinn og Einar
fellur aftur á hak, en við fallið missir
iiann háðar árarnar í vatnið. Hvað gera
þcir félagar nú? Það fáið þið að sjá í
næsta blaði.
Kemur út einu sinni í mánuði, og auk þess er jólablaðið lit-
prentað. — Árgangurinn kr. 55.00. Gjalddagi er 1. apríl. Af-
greiðsla: Kirkjutorgi 4. Sími 14235. Utanáskrift: Æskan, póst-
hólf 14, Reykjavík. — Ritstjóri: Grímur Engilberts, sími 12042, pósthólf 601, Reykja-
vík. — Afgreiðslumaður: Kristján Guðmundsson. — Útgefandi: Stórstúka íslands. —
Prentsmiðjan Oddi h.f.
220 Eigandi þessa blaðs er: