Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Síða 6

Æskan - 01.02.1972, Síða 6
„Veslingurinn litli," sagði María og klappaði hundin- um blíðlega. „Nei, þú mátt ekki horfa svona á mig. Bara að Jónas hefði lifað. Þá hefðir þú getað fengið að vera. En nú er nóg fyrir mig að gera að sjá mér og Tómasi litla farborða. Ég vinn úti allan daginn og Tómas er í skólanum, svo að vistin hér yrði heldur daufleg." Hundurinn rak kalt og rakt trýnið í hönd hennar og þrýsti sér biðjandi upp að henni. „Nei, þetta máttu ekki.“ Hún reyndi að hleypa hörku í röddina. í sama bili kom Tómas aftur ofan af loftinu og var nú mikið niðri fyrir. „Sjáðu hérna, mamma mín,“ sagði hann og lét hand- lylli af peningum á borðið. „Ég tæmdi sparibaukinn minn, þú veizt, Jretta sem ég hef verið að spara saman fyrir hjólinu. En það gerir ekkert til með hjólið, þetta eru næstum (iOO krónur!" Rödd hans titraði, Jregar hann nefndi upphæðina. „Sjáðu, Jressir peningar hljóta að nægja fyrir mat handa honum í miirg ár. Ó, mamma, má ég nú ekki fá að hafa liann?“ Tár komti fram í augu Maríu við Jressa óvæntu fórn drengsins, og hjarta hennar herptist saman af sársauka. Ó, Jiví þurítirðu að deyja frá okkur, Jónas, við sem elskuðum Jiig svo heitt, og nú get ég ekki einu sinni lofað drengnum að hafa þ'ennan hund, sem hann fann. Af ótta við að hún færi að gráta gerði hún röddina hörku- legri en hún vildi: „Þegar ég segi nei, J)á meina ég nei, Tómas! Það Jrýðir ekki að suða í Jiessu meira. Þú verður að fara með hund- inn á lögreglustöðina; ég er viss um, að 'eigandinn kemur bráðlega að sækja hann. Flýttu Jiér nú, svo færðti kakó, Jiegar Jiú kemur aftur." Hún reyndi að segja þetta sannfærandi, en Tómas leit bara á hana stórum augum fölur á vangann. Neðri vörin skalf ískyggilega. Hann kyngdi grátnum, sem var að brjót- ast fram, og kallaði á hundinn. „Komdu, Lappi, við verðurn að fara.“ Hundurinn hlýddi, kom til hans og leit uþp á hann döprum augiim, eins og hann skildi allt. María fann til í hjarta sínu, 'er hún sá, hvað húndurinn var magur og aumingjalegur. Hundur, sem enginn saknaði. „Tómas minn, mér líður líka illa út af Jressu." „Já, mamma, Jrað er víst ekkert við Jressu að gera, en ég er viss um, að enginn k'emur að sækja hann. Þú getur ekki gert að Jiví; ég kem fljótt aftur, komdu, Lappi." María fylgdi þeim að útidyrunum og horlði á eftir vonsviknu félögunum tveimur, sem gengu niður veginn. Háls hennar herptist saman; kcild birta haustdagsins gat' [ressari sjón raunalegan blæ og María lokaði dyrunum. Henni varð allt í 'einu svo kalt, og hún skrúfaði betur frá miðstöðvarhitanum. Tómas var ekkert að flýta sér. Hann rölti þarna niður veginn með Lappa á hælunum með lafandi skott og eyru, umkomuleysið uppmálað. Þeir fóru yfir aðalgötuna og sneru inn í götuna, Jiar sem lögreglustöðin var. Tómas stanzaði hvað eftir annað, eins og væri hann að safna kjarki til úrslitanna. Hann settist á húströppur og liund- urinn lagðist við fætur hans. Tómas var svo hryggur og utan við sig, að hann hrökk saman, er kunnugl'eg rödd ávarpaði hann: „Sæll, Tómas. Þetta er bara snptur hundur, sem þu hefur þarna." Drengurinn leit upp og mætti broshýru augnatilliti Níelsar kaupmanns. „Sæll,“ sagði Tómas dauflega. Venjulega hafði Tómas gaman af að hitta þennan glaðlega vin sinn, sem rak smáverzlun þarha í grenndinni, og ótaldir voru Jreir sæl- gætismolar, sem Christinsen hafði gaukrið að honum, er hann átti leið fram hjá. Ghristensen þótti vænt um biirn, og sérstaklega hal'ði hann mikið dálæti á Tómasi litla, sem honum fannst bæði skynsamur og sjálfstæður dreng- ur. Tómasi fannst Níels alls ekki gamall, Jió að hann væri kominn á fimmtugsaldurinn og væri haltur. Hann hafði orðið fyrir bíl á sínum yngri árum. Hann var alltaf í góðu skapi og gaf sér tíma til að tala við Tómas, er hann kom í búðina eða átti leið fram hjá. Hann var einbúi, hafði aldrei eignazt konu, og Tómas hélt, að Jrað stafaði allt af Jiví, að Níels var haltur. „Hvað amar að Jrér, litli vinur?" spurði Níels hljóð- lega, þegar Tómas stóð á fætur og bjóst til að fara án þess að tala við vin sinn. „Það er hundurinn," svaraði Tómas og reyndi að gera sig mannalegan í máli. „Ég verð að afhenda hann lög- reglunni." „Já, einmitt Jrað. Heyrðu mig, vilt Jrú ekki skrepp3 nreð mér inn í búð, Jiar getum við talað betur saman uffl Jietta." Búðin hans Níelsar var þarna spölkorn frá, og er Jreir voru komnir inn og Níels búinn að loka, var Tómas samt niðurdreginn og [rögull. „Jæja, út með ]rað,“ sagði Níels glaðlega. „Það er betra að létta á sér.“ Og Tómas tók til máls og létti á hjarta sínu. Haffl1 sagði vini sínum allt af létta, hvernig hann hafði fundiÖ I.appa, Jregar hann var á leiðinni úr skólanum. Það byi'j" aði allt með Jiví, að hann Stóri-Morten, Jressi sem alltai er að lirekkja og stríða, var að kasta grjóti í Jrennan veslings hund. „Ég sá strax, að hann var flækingshundffl‘> Jiví að hann leit svo illa út svona horaður og hálf hræðslu- legur, svo að ég tók nú aldeilis í Morten, svo að haffli lór grenjandi heim. Þá fór Lappi að elta mig,“ sagð> Tómas og fór í óðagoti og hálfgerðri örvilnan að klói':1 Lappa bak við eyrun. „Og — og mig langaði svo til að 4

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.