Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1972, Page 8

Æskan - 01.02.1972, Page 8
reglunnar með hundinn, og mér fannst hann meira en lítið niðurdreginn, svo að ég fór að tala við hann, og hann sagði mér, hvernig þessu öllu er varið og að þú h'efðir ekki ráð á að lofa lionum að eiga hundinn." Nú var það sagt, og María viðurkenndi, að það væri eina ástæðan. „Þú mátt trúa því, að annars hefði ég ekki haft brjóst í mér til að banna drengnum að halda þessum veslings flækingi — en það þýðir ekki að tala um þetta meira, og ef til vill hefði ég átt að fara sjálf með hundinn á lögreglustöðina. Þetta voru of 'erfið spor fyrir drenginn." „Nei!“ sagði Níels. Þetta nei var svo ákveðið, að María leit undrandi upp, þó að Níels hefði ekkert hækkað rödd- ina. „Má ég útskýra þetta aðeins?" — Nú l'eit María á hann og fann, að hún hafði verið ókurteis og látið sem honum væri þetta óviðkomandi. „Gjörið svo vel og komið inn,“ sagði hún nú mildari á svip. Hún kveikti ljós og dró gluggatjöldin fyrir. Stofan þeirra var hlýleg og heimilisleg. Þegar allir höfðu fengið sér sæti og Lappi var lagztur við fætur Tómasar, tók Níels kaupmaður til máls: „Það er b'ezt að komast strax að efninu. Eftir því sem mér skilst eru það peningar, sem hindra það, að dreng- urinn fái að hafa hundinn." Og áður en Maríu gafst tóm til að grípa fram í, flýtti hann sér að halda áfram: „Ég vil endilega hjálpa ykkur. Ég er nú búinn að þekkja Tómas í mörg ár og þykir orðið vænt um hann, því að hann er góður drengur. Nú er það þannig, að margir, sem verzla við mig, hafa haft orð á því, hvort þeir gætu ekki fengið blöðin, sem ég sel, send heim, og þá datt mér strax í hug, að þetta gæti verið gott starf fyrir Tómas. Hann skal fá svo vel borgað fyrir að bera út blöðin, að hann geti fengið að hafa hundinn. Lappi get- ur þá fengið sér góða gönguferð um leið — og útivera er jú nauðsynleg, svo að hundum líði vel. Tómas gæti jafnvel líka sparað saman fyrir hjólinu, sem hann hefut sagt mér írá.“ Augu Níelsar voru full af glettni. „Jæja, hvað segið þér svo um þetta, frú María? Tilboð mitt er engin ölmusa aðeins gott atvinnutilboð, og hugsið um alla milljóna- mæringana, er byrjuðu sem blaðastrákar!" María hikaði augnablik en sagði svo: „Þetta er afar vinsaml'egt af yður, hr. Christensen. Ég er þakklát fyrir áhuga yðar á þessu máli, en það er nú svo, að ég er v$ starf utan heimilis mestallan daginn og Tómas í skólaU' um, og það er bara ekki hægt að loka veslings hundim1 svo lengi inni, og á götunni má hann ekki vera, eins og við vitum.“ „Þar get ég vel hjálpað upp á sakirnar.' Tómasi er vel- komið að koma með hann í búðina til mín, Jregar hanU fer í skólann. Mér veitir ekki af félagsskap." Þó að bláu augun hans væru full af glettni, þá fann María eitthvað að baki orða hans, sem benti til einmanakenndar. „Þér hafið verið okkur ákaflega vinsamlegur," sagði hún þakklát, „og hvernig ætti ég þá að geta annað eH lofað drengnum að hafa hundinn." „Ég fæ þá að halda Lappa?“ hrópaði Tómas glaður og faðinaði móður sína. Lappi kom líka, og það var eng11 líkara en hundurinn hefði skilið hvert orð, sem sagt var> því að hann flaðraði upp um Maríu og gelti lágt. Níeh reis hljóðlega á fætur. Hann horfði um stund á Marh1 og Tómas í faðmlögum; svo flýtti hann sér að ná 1 frakkann sinn — en þá hljóp Tómas til hans. „Þú máú ekki fara strax, jretta er allt svo dásamlegt.“ „Já, en nú er allt komið í lag, og ég verð að fara.“ En Tómas var nú ekki alveg á )dví að sleppa vini sínun’- „Við ætlum að fara að drekka kvöldkaffið, og jjú verðuf að bíða. Mamma, má ekki Níels drekka með okkur?“ „Ætli mamma jaín hafi nú ekki fengið nóg í kvöld flökkulýð," sagði Níels um leið og hann dró nokkra seðk1 upp úr veski sínu. „Hér hefur Tómas dálitla fyrirfran1' borgun upp í kaupið sitt, og gættu svo vel að Lappa o£ komdu með hann á morgun til mín.“ En María stanzaði hann, er hann gekk fram í forstol' una, og sagði blíðlega. „Þér megið til með að þiggj11 kaífi, áður en þér farið, nema eitthvað annað bíði yða1 og þér þurfið að flýta yður jsess vegna." Ní'els var jiannig gerður, að hann vildi ekki jireugj'1 sér inn á aðra eða vera til óþæginda og ekkert beið haUs heima nema einveran. En Jjegar hann sá, að Jietta va> boðið af einlægni, þáði hann Jaað. Tómas hoppaði °% dansaði um gólfið með Lappa, og ekki skyggði það ‘l gleði hans, að J)að var sem María og Níels gætu líka orði1'1 beztu vinir — Joví enginn var eins góður og Níels. L. M. Jiýddi. 6 j

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.