Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1972, Side 13

Æskan - 01.02.1972, Side 13
ungi maðurinn er svo fállegur, að ég ætla að leyfa þér að giftast honum." ^ ngri bróðirinn og Græna blóm þögðu og tröllskessan bætti við: ,,]>ú veizt, að ég á marga hesta, naut, asna og kindur. Ég veit, að einhver ætlar að stela þeim í nótt. hattu unga manninn hjálpa mér að gæta þeirra og þá ’natt þú fara með honum á morgun." Þegar tröllskessan hafði sagt þetta, fór hún. »Hun ætlar að drepa þig,“ sagði Græna blóm. „Hún <l engan kvikfénað. Hún nær í tígrisdýr, hlébarða og ulla og lætur þá rífa þig í sig.“ Ungi maðurinn róaði Græna blóm. „Ég á svipu,“ sagði hann. „Engin villidýr dirfast að ráðast á mig, þegar ég e>' með hana.“ Urasna blóm róaðist, þegar hún heyrði þetta. T töllskessan fór með yngri bróðurinn upp í fjöllin °R skildi hann þar eftir. Hann kom hvergi auga á hest ne hind. Hann sá aðeins þyrnirunna allt í kringum sig, en engan gróður. Það fór að rökkva. Tígrisdýrin, hlé- harðarnir og úlfarnir komu í hópum. Allt umhverfis yngri hióðurinn voru villidýr nteð logandi augu og grinnndar- SVlP- hin ekkert þeirra þorði að nálgast hann. Morguninn eftir fór hann að garðinum. Rrögð tröllskessunnar höfðu mistekizt, og nú reyndi hun að vola lyrir framan yngri bróðurinn. „Mér þykir 'ænst um Græna blóm af öllum,“ sagði hún. „Ég mundi deyja úr áhyggjum, ef hún færi frá ntér. Ég get ekki lifað án hennar. Má ég koma með ykkttr?" Giæna blóm hafði þegar séð í gegmtm ráðabrugg tröll- skessttnnar og vissi, að hún ætlaði að drepa sig og yngri htoðurinn á leiðinni. Tröllskessan var slungin, en Græna hlom var slungnari. Hún sagði: „Gott og vel, en þú ert mðin oi gömul til að ganga svona langt. Þú getur breytt þét í allt sem þú \ ilt, og því væri gott, ef þú gerðir þig ‘ignar litla og færir inn í jtessa látúnskrús, svo að við Retum borið þig á bakinu. Það ler vel um ]úg þar. Þú Retur setið og solið, án þess að þreytast á löngum göng- uni." T löllskessan var svo montin af sjálfri sér og slægð sinni, •'ð hún játaði jjessu strax. Hún gerði sig að stærð á við mtts og stökk upp í krúsina. Græna blóm setti lok á krúsina og skrúfaði það mjcig fast. 'i ngri bróðirinn og Græna blóm komu að Risafljóti WR jjau hentu krúsinni með tröllskessunni í vatnið. En þá settist Græna blóm á fljótsbakkann og hágrét. „Ég hannfæri þig, vonda tröllskessa!“ kjcikraði hún. „Þú gerð- 11 nllt til að kvelja okkur systurnar. Þú breyttir okkur í hlom að gantni jjínu. Systir, hvernig get ég yfirgefið þig? r'-g terð að hitta jng aftur." Uiæna blóm grét svo sáran, að skýin breyttust í tárum 'ka regndropa og daggardroparnir spruttu fram á fur- Já, eplin eru bezt beint af trjánum. -------------------------------------------------------,/ unum. Ástvinur Græna blóms táraðist einnig, jjví að hann hafði áhyggjur af eldri bróður sínum. Allt í einu ljómaði grtiggugt, grænt vatnið og svört regnskýin hurfu. Það myndaðist geislabaugur og í hon- um miðjttm stóð hinn ódauðlegi. Hann sveif til jarðar og benti með stafnum sínum á Risaíljót um leið og hann sagði með jjrumuröddu: „Heyrið orð mín, þér vatnsandar! Komið og skilið mér manninum, sem fór hér um í leit að ástvinu sinni í fyrra!“ Þursarnir birtust á svipstundu og báru eldri bróðurinn með sér. Kraftar töfraspegilsins höfðu verið svo miklir, að eldri sonurinn hafði hvorki drukknað né breytzt í heilt ár. Hinn ódauðlegi studdi hann á fætur. „Dreymir mig?“ spurði eldri bróðirinn og neri á sér augun. Hann ljómaði af hamingju, jtegar hann sá yngri bróður sinn, og hljóp til hans og faðmaði hann að sér. Hinn ódauðlegi reis aftur til himins og hvarf á svip- stundu. Þau fóru öll jjrjú til garðs tröllskessunnar. Eldri son- urinn tók fram spegilinn sinn, beindi honum að rauða blóminu og hrópaði: „Rauða blóm!“ Stúlka, sem var rauðklædd frá hvirfli til ilja birtist fyrir framan jjau. Hún var stúlkan, sem eldri sonurinn hafði séð í speglinum sínum, og hún brosti hamingjusöm, jjegar liann gekk til hennar. Drungalegu skýin yfir fjöllunum voru horfin. Ungu hjónaleysin höfðu fengið langþráða ósk uppfyllta. Móðir- in varð mjög hrifin, jjegar hún fékk tvær fallegar tengda- dætur á heimilið, og jjau lifðu hamingjusöm alla ævi. 11

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.