Æskan - 01.02.1972, Qupperneq 19
—
onungur hafsins átti eina dóttur, forkunnar-
fríða. Hún hét Otóhíma og unni sækóngur-
inn henni um alla hluti frant og strengdi
|jess heit, að hún skyldi aldrei við sig skilja, því að hann
á hana sem sína dýrmætustu eign, og gat ekki
l'* þess hugsað að lifa án þess að hafa hana í návist
Slnni- Otóhíma var samdóma föður sínum. Virtist henni
ekkert jatn óttalegt og ef hún yrði að yfirgefa hann.
þess vegna setti hún öllum kóngssonum sævarins,
se,n ttrðu til að biðja hennar, þau skilyrði, að þeir yrðu
•'ð yfirgefa óðul sín og setjast að í höllu föður hennar. En
ljar sem engan þeirra fýsti að fara burt frá ættlandi sínu
°R setjast að í höllinni, þ á sneru þeir allir á brott.
tnn einu sinni hafði ungur og fríður kóngssonur beð-
‘ð Otóhímu, en er hann heyrði skilmála hennar, þóttist
hann hafa skyldur að rækja við ættland sitt. Og enda
þott hann væri mjög ástfanginn af hinni fögru kóngs-
ðóttur, þá var það til of mikils mælzt, að hann afsalaði
SC1 k-óngstign í landi sínu hennar vegna.
Otóhíma horfði hrygg á eftir síðasta biðli sínum. Síðan
soeri hún sér að stórri skjaldböku, sem var bezti vinur
bennar, og sagði:
~ hað lítur út fyrir, að ég sé dæmd til þess að lifa
emlífi, vegna þess hve heitt ég ann föður mínum.
Skjaldbakan var ákaflega hneyksluð yfir því, að kóngs-
synirnir ungu skyldu neita að ganga að þeim kosturn,
ei þeim voru settir, og ekki mátti hún til þess hugsa, að
hin fríða kóngsdóttir, vinkona hennar, yrði piparkerl-
ing.
— Cxöfuga kóngsdóttir, fagra Otóhíma. Hlustið á mig,
■'nðmjúka þernu yðar. Látið alla þessa köldu sjávarprinsa
slRla sinn sjó. Verið ekki áhyggjufullar. Þér eruð of góð
tn þess að verða eiginkona þessara kaldlyndu herra.
^ Óur er betra hlutskipti búið. Takið yður fyrir eigin-
niann einn af sonum jarðarinnar — og það mun veita
'ður meiri unað en samband við syni sjávarins.
Otóhíma brosti raunalega.
~ Ast þín á mér truflar dómgreind þína, kæra skjald-
óaka. Hvar heldur þú að finnist sá sonur jarðar, er hafi
hugrekki til að stíga niður í djúpið til mín. Og jafnvel
þó að hann fyndist, hvernig getur þú verið viss um, að
honuni lítist nógu vel á mig? Heldur þú, að hann gæti
vanizt því að búa hér á mararbotni og gleymt jörðinni
sinni grænu? Ég þekki jarðarbúa einungis úr fjarlægð,
en ég get ekki vænzt þess, að neinn þeirra þurfi að leita
niður á hafsbotn til þess að linna sér eiginkonu, því að
nógar íagrar konur byggja hina björtu, grænu jörð.
— Fríðar konur, svaraði skjaldbakan. — }ú, að vísu.
En engin þó, sem jafnast á við yður. Og fégurð þeirra,
sem búa þarna uppi á jörðinni, fölnar skjótt. Þær eld-
ast og hrörna, en það gerið þér ekki, en verðið ávallt
ftigur sent nú. Engin drottning á jarðríki á slíkar gersem-
ar og auðæfi sem þér. Trúið mér. Ef jarðarbúar mættu
heyra mál okkar, mundi margur yngispiltur fleygja sér
í sjóinn til þess að verða íyrstur til að gefa yður hönd
sína og hjarta sitt. Og yður er óhætt að trúa því, vold-
uga kóngsdóttir, að sveinarnir á jarðríki hafa heitt lijarta.
Þeir hugsa ekki aðeins um sjálfa sig, er þeir elska, held-
ur um konu þá, sem þeir tilbiðja.
— Þú gerir mig vissulega forvitna, svo að mig langar
til að heyra meira um jörðina og íbúa hennar, sagði
kóngsdóttir. Mál þitt dreifir mínum döpru hugsunum.
Talaðu því meira um mennina, vinkona góð.
Og svo vel og lengi ræddi skjaldbakan um jarðarbúa,
að dóttir sækóngsins þráði að lokum að giftast einhverj-
um þeirra.
— En hvernig eigum við að koma boðum til þeirra?
spurði hún. Og hvernig eigtim við að finna þann, sem er
verðugur og beztur þeirra allra?
— Látið mig um það, svaraði skjaldbakan. Ég mun
finna þann bezta og verðugasta, því að ég þekki hann
nú þegar.
Otóhíma klappaði saman lófunum og rak upp fagn-
aðaróp.
— Er þetta satt? spurði hún. — Segðu mér eitthvað
meira um hann og dragðu mig ekki á því að sækja hann
og koma með hann á minn fund, ef hann er í raun og
veru svo fagur og góður setn þú helur sagt mér.
Skjaldbakan svaraði: — Verið ekki svo áköf. Ég verð
fyrst að skýra fyrir yður hugmynd mína og hvernig ég
hef hugsað mér að framkvæma hana. Og ef þér fallizt
á hana, þá mun ég ekki draga framkvæmdirnar lengi.
Kóngsdóttir kinkaði kolli til samþykkis, og skjaldbak-
an hélt áfram:
17