Æskan - 01.02.1972, Qupperneq 21
1 tilefni hundrað ára afmælis Sauðár-
krókskaupstaðar, þann 4. júli s.l., birt-
um við þessa gömlu mynd þaðan. Danski
fáninn blaktir við hún á verzlunarhús-
unum, og úti á legunni liggur eimskipið
^esta, sem lengi var i ferðum hér við
land. Þá má sjá bátaeign Sauðkræklinga
á þessum árum og einnig tvo gufubáta.
^un annar þeirra vera strandferðabátur
Þórarins E. Tuliniusar, sem var hér í
strandferðum um aldamótin siðustu.
Hún veik til hliðar. svo að bylgjurnar skylclu ekki
*>era hana ofurliði, og lenti á dálitlu kollcittu skeri og
hugsaði sér að bíða þar, meðan öveðrið stæði yfir.
Hvað eftir annað sá hún skip, sem voru í miklum
háska stödd, fara fram hjá, og loks sá hún lítið far,
sem kastaðist upp að klettinum og gliðnaði sundur.
eini maðurinn, sem á því var, var enginn annar en
í arc'). Hann náði taki á planka einum úr bátnum sín-
um 0g hélt sér í hann dauðahaldi og barst áfram á
hylgjunum upp og niður. En er veðrið lægði oíurlítið,
hýtti skjaldbakan sér til hans til J)ess að hjálpa honum.
~ Klifraðu upp á bak mér, sagði hún. — Ég skal
‘•ytja þig í örugga höfn. Þekkir J)ú mig ekki? Ég er litla
skjaldbakan, sem |)ú gafst líf einu sinni fyrir löngu. Nú
tetla ég uð endurgjalda J)ér það, sem J)ú [)á gerðir fyrir
nug. pér er a[veg óhætt að setjast á bak mér.
raró iann, að kraftar hans voru að þrotum komnir,
°S þegar hann skildi, við hvað skjaldbakan átti, kleil
hann upp á bak hennar og sat J)ar eins og reiðmaður
‘*R hélt sér í skjöldinn.
Skyndilega stakk skjaldbakan sér á bólakaf og stað-
næmdist ekki fyrr en hún var komin niður á mararbotn
*>>ir utan höll sækcingsins, sem glitraði öll af gulli og
eðalsteinum, perlum og skelplötum.
^jómaðurinn ungi vissi ekki sitt rjúkandi ráð og trúði
(hki sínum eigin augum.
~~ Hvar er ég eiginlega niður kominn? S])urði hann
‘*R neri augun.
~ Það munt J)ú brátt fá að vita, svaraði skjaldbakan
**£ benti honum, að hann skyldi fylgjast með sér. Gerði
hann J)að og kom inn í höllina, sem var svo glæsileg, að
börn jarðar fá vart gert sér slíkt í hugarlund. Og þarna
sat kóngsdóttir í hásæti sínu og var fegurst af öllu.
Ungi maðurinn varð svo gagntekinn af fegurð hennar,
að hann féll á kné frammi fyrir henni. Og Otóhíma,
sem sá nú, að skjaldbakan hafði ekki ofsögum sagt af
glæsileik piltsins, bauð honum að rísa á fætur og segja
sér með hvaða hætti hann hefði komizt til hennar. En
skjaldbakan tók J)að að sér, [)ví að sjómaðurinn ungi
var svo utan við sig, að hann kom ekki upp nokkru orði.
Þegar kóngsdóttir heyrði um háska þann, er hann
hafði ratað í, bað hún hann að hvíla sig og lét framreiða
konunglega máltíð handa honum, svo að hann gæti náð
sér sem bezt og safnað nýjum kröftum. Skjaldbakan fór
síðan með hann að uppbúnu rúmi. Var yfir J)að breidd
gullsaumuð ábreiða. Það var larið með hann eins og
hann væri kóngssonur. Hann solnaði vært og örugg-
ur eins og engin hætta eða tlauði væri til. Næsta morgun
var honum búin volg laug, og síðan var hann látinn klæð-
ast konunglegum skrúða, sem var eins og sniðinn á
hann og fór honum svo vel, að fríðleikur hans naut sín
enn betur en ella. Skjaldbakan var ofsakát, er hún leiddi
liann fyrir kóngsdóttur, húsmóður sína.
N'ú hófst unaðsríkt líf íyrir Taró. Hann naut J)æg-
indanna í höll sækóngsins í ríkum mæli dag eftir dag,
og náði hámarki hamingjunnar J)ann dag, sem drottn-
ari hafsins lét untlan beiðni dóttur sinnar og leyfði
lienni að giftast Taró.
Brúðkaupsveizlan var svo stcirkostleg, að J)ví verður
ekki með orðum lvst. Það var sungið og dansað, etið og
drukkið allan guðslangan daginn, og er leið að kvöltli,
blikuðu ljósin í höllinni svo [rúsundum skipti með lirna-
19