Æskan - 01.02.1972, Page 22
Jerome hefur sex fingur á hvorri hendi.
Óvenjulegur
maður
Jerome heitir maðurinn hér á myndinni, og er hann fransk-
ur verksmiðjustarfsmaður. Jerome er mjög óvenjulegur mað-
ur. Hann hefur nefnilega sex fingur á hvorri hendi og sex
tær á hvorum fæti. Hann hefur með öðrum orðum tólf fingur
og tólf tær. Sagt er að vitað sé um annan mann, sem er
eins ástatt með og Jerome, er það bandarískur maður 97
ára að aldri. Á meðfylgjandi mynd sjáið þið Jerome, og
getið sannfærzt um að rétt sé með farið!
miklu litaskrauti, og fiskarnir komu úr öllum áttum til
þess að dásama fegurðina.
Ungu hjónin gátu nú einskis framar óskað og lifðu í
friði og hamingju í höll sjávarkóngsins. En þar sem
ekkert hér í heimi er alíullkomið, þá bar svo við dag
nokkurn, að Taró varð gripinn þunglyndi. Hann gekk
niðurlútur og mælti ekki orð frá munni. Kona hans
varð auðvitað hrygg. Hún gekk á hann og bað hann
segja sér, hver ástæðan væri. Hann var lengi tregur til
svars, Jdví að hann skammaðist sín fyrir að kvarta. En
að lokum sagðist hann vera gagntekinn af þrá eftir að
sjá foreldra sína einu sinni enn.
— Foreldrar mínir eru fátækir, sagði hann. — Þau
búa í litlum kofa og hafa ekki annað sér til viðurværis
en hrísgrjón og ber. En þau hafa verið mér góð, og ég
þrái ósegjanlega að sjá þau, að minnsta kosti einu
sinni.
Um leið og hann sagði þetta féll hann á kné fyrir
framan sína fögru brúði. Hún hlustaði á hann, án þess
að svara, og eftir það var hún döpur og grét í marga
daga.
Loksins talaði hún við hann um bæn hans.
— Vinur minn, sagði hún. — Reyndu að gleyma þess-
um hugsunum um forelclra þína. Ég er viss um, að það
yrði okkur báðum til ógæfu, ef þú fengir ósk þína upp-
lyllta.
Og er hann horfði á hana sorgbitinn, liélt hún ál'ram:
— Hugsaðu þér, að við fengjum aldrei að sjást framar.
Meðan þú ert hér hjá mér, geta hvorki sjúkdóntar né
elli grandað þér. Minnztu þess, hve mikilsvert það er
að vera ávallt ungur, hraustur og l'ríður. Hugsaðu um
allt það, sem þú yfirgefur, ef þú hverfur burt frá mér.
og reyndu að hætta að óska þess.
En ungi maðurinn gat ekki látið af ósk sinni. Hann
sagði, að sér hefði auðvitað aldrei til hugar komið ;tð
yfirgela konu sína fyrir fullt og allt, hann ætlaði sér að
koma fljótlega altur, er liann hefði heilsað upp á íor-
eldra sína. Að lokum sagði hann:
— Gefðu okkur aðeins þrjá daga vegna ástar okkar.
Otóhíma andvarpaði, en gaf honum síðan leyfi til
að fara.
— Kæri eiginmaður minn, mælti hún að skilnaði. —
Það er einungis veik von um, að við fáurn að sjást aftur.
Hún er skilyrði bundin, og ég óttast, að þú getir ekki
ttppfyllt jtað skilyrði.
— Hvers vegna talar þú s.vona? Ég er fús til að gera
allt, sem jrú óskar.
Kóngsdóttir t'ékk hónum jtá olurlitla, gyllta öskju og
sagði:
— Hafðu Jiennan litla grip með jjér. Hann mun vernda
jrig. Og ef þú gætir jress að íorvitnast ekki um innihald
hans, hvað sem á dynur, |j;i jiarft jni aðeins, [jegar Jni
hefur lokið erindum jjínum á jarðríki, að ganga niður i
ljöru og kalla á skjaldbökuna, og mun hún jtá korna
með Jjig hingað til mín aftur. En bregðir jni út af jjessu.
jjá er úti um allt.
Og er hún hafði jjetta mælt, kvatldi hún Taró og
fór grátandi til herbergja sinna.
Ungi maðurinn tók vonglaður við verndargripnum
og fól hann á sér innan klæða. Síðan steig hann á bak
skjaldbökunni, og áður en hann hafði áttað sig almenni-
lega, var hann kominn í land á ströndinni, skanmit frá
æskustöðvum sínum.
Hvílík dásamleg gleði var jrað ekki fvrir hann að
anda að sér hreinu loftinu og sjá aftur fjcillin og linna
geisla sólarinnar leika um sig með allri sinni hlýju.
Öll dýrðin í höllu sækóngsins fölnaði alveg Ivrir jjessu.
Það lá við, að hann gleymdi að kveðja skjaldbökuna.
Og er hann nú fann fast land undir fótum sér, flýtti
hann sér og hljóp eins og ungur hjörtur að kola for-
eldra sinna. Nú nálgaðist hann jjorpið og sá reykinn
bylgjast yfir stráþiikunum. Hann heyrði hljóðfæraslátt.
Nú hljóp hann yfir götuna og nam staðar við dyr for-
eldra sinna.
En honum var orðið órótt innanbrjósts. Það var komið
20