Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1972, Qupperneq 28

Æskan - 01.02.1972, Qupperneq 28
Þegar það barst út, að Jane ætlaði að giítast Ganler, var það efst í huga Claytons að halda heimleiðis, en þessi sífelldi sorgarsvipur á Jane hélt aftur af honum. Honunt fannst hann ekki geta yfirgefið hana í þessurn Jtrengingum hennar. Hann reyndi að hugsa sem svo, að alltaf gæti eitthvað gerzt, sem brevtti þessum giftingar- áformum. Hann fann einnig, að ekki Jjyrfti mikið til Jtess, að hann sýndi Canler í tvo heimana. Árla morguns næsta dag lagði Canler af stað til borgar- innar. Frá búgarðinum mátti sjá, að reykur lá yfir skóg- inum í austri. Skógareldar höfðu geisað Jtar í nokkra daga, en vegna vindstöðunnar var búgarðurinn ekki í verulegri hættu. Um hádegisbilið sama dag fékk Jane Port'er sér göngu- ferð út í skóginn. Hún Jtáði ekki fylgd Claytons, því að hún sagðist helzt vilja vera ein. Heinta á búgarðinum sátu Jteir prófessor Porter og Philander og töluðust við um eitthvert vísindalegt málefni. Esmeralda var eitthvað að sýsla í eldhúsinu, en Clayton hafði fengið sér blund á legubekk í setustofunni. Enginn veitti Javí eftirtekt, að vindstaðan var að breytast og skógareldurinn færðist nær og nær. Stuttu seinna tók svæðið við veginn til suðurs að brenna. Canler mundi því ekki komast til baka þá leiðina. Skyndilega kom dökk bifreið á fleygiferð út úr skóg- inum í norðaustri. Hún snarstanzaði hjá húsinu. Stór maður, dökkhærður, smeygði sér fimlega út úr henni og æddi inn í húsið. Hann sá fyrst Claytón, sem svaf svefni hinna réttlátu á sófanum. Stóri maðurinn Jneif í öxl hans og hristi hann, }Dar til hann glaðvaknaði. ,,Eruð þið (ill brjáluð hér, Clayton? Sjáið þið ekki, að skógareldurinn er að nálgast húsið? Hvar er Jane?“ Clayton stökk á fætur. Hann áttaði sig ekki á því, hver Jæssi maður var, en hann skildi vel, hvað hann sagði. Hann hljóp út á svalirnar og aftur inn í húsið og hrópaði á Jane. Hin þrjú, Esmeralda, Porter og Philander, kornu nú ('ill með írafári. „Hvar er ungfrú Porter?" spurði Glayton og greip í öxlina á Esmeröldu. „Hún fór i gönguferð,“ var svarið. Clayton og þau hin Jrustu nú út, en dökkhærði risinn spurði Esmeröldu: „Hvaða leið fór hún?“ „Þangað," svaraði hún og benti á Jjað svæði skógarins, sem enn var óbrunnið. Stóri, ókunni maðurinn var þegai' næstum horfinn á hlaupum í |)á átt, sem Esmeralda benti. Þeim, sem eltir stóðu, fannst sem fargi væri af sér léti og að þessi stóri, ókunni maður mundi gera allt, sem unnt væri, til ])ess að bjarga Jane. „En hver var hann?“ spurði prófessor Porter. „Ég veit J)að ekki, en hann nefndi mig með nafni, og hann Jrekkti Jane, því að hann spurði, livar hún væri," svaraði Clayton. „Esmeröldu nefndi hann líka með nafni." „Mér fannst ég kannast við hann, og J)ó hef ég víst aldrei séð hann lyrr,“ sagði Philander. „Stórmerkilegt! Stórmerkilegt!" tautaði prólessorinn. „Hver getur Jtetta hafa verið, og hvernig stendur á |)\ i, að mér finnst 'eins og Jane sé nú úr allri hættu, fyrst liann tók Jtetta að. sér?“ „Já, sama finnst mér,“ sagði Clayton, „en nú skulum við flýta okkur, áður en eldurinn umkringir okkur." Þau hröðuðu sér c'ill að bilieið Claytons. Nú er að segja frá Jane Porter. Þegar hún sneri heim á leið úr gönguíerðinni, varð henni órótt, er hún sá, að skógarelduéinn var búinn að loka leiðinni til baka. Sá hún nú að eina leiðin lá til vesturs, og varð hún J)á að reyna að komast fyrir eldinn, en eftir nokkra stund varð 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.