Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1972, Page 29

Æskan - 01.02.1972, Page 29
frá Ástralíu, sem hafa heimsótt kynflokkana í Telefolmindalnum, hafa sagt frá því meðal annars, aS þar séu karlmennirnir hvaS glysgjarnastir. Þeir eru meS höfuSbúnaS gerSan af páfagauks- fjöSrum, litaSa beinflís stungiS í gegnum nefiS, hálsmen gert af hundstönnum og skrautlegum Kasuar-fjöSrum. SamanboriS viS þessa skartbúnu herramenn eru konur og börn í klæSabúnaSi ná- kvæmlega eins og guS skapaSi þau. i myrkviSum Nýju-Guineu lifa hinir innfæddu i dag viS sömu IrumstæSu skilyrSin og þeir hafa gert frá alda öSli. Vestræn menn- ing hefur enn ekki náS til þeirra á neinn hátt. — Ríkisfulltrúar liciini þó ljóst, að sú leið var einnig lokuð. Reyndi hún þá að halda til suðurs í átt til borgarinnar, en brátt stóð hún ráðvillt í litlu rjóðri, því að hún sá, að eldurinn lokaði einnig þeirri leið. Þá heyrði liún nafn sitt kallað: >.Jane! Jane Porter!“ »Ég er Itér, ég er hér!“ hrópaði hún. Hún sá nú hvar maðnr kom þjótandi eftir trjánum, sveiflaði sér grein grein og fór geyst. Vindurinn bar nú reykjarmökk '*'r rjóðrið og huldi alla sýn. Jane fann, að þrifið var utan um hana og henni lyft frá jörðu, og hún fann, hvernig liún hentist áfram. Maðurinn, sem bar hana, ■s'eiflaði sér frá tré til trés, og Jane fannst hún nú endur- hfa minningarnar frá skógurn Afríku. Bara að það væri nu sami maðurinn núna, en það gat víst ekki verið. Og þo — hver annar gat verið svona sterkur og fimur? Hún leit upp til þess að sjá andlit mannsins og rak upp lágt hljóð. »Maðurinn minn!“ sagði hún eins og við sjálfa sig. »Nei, Jtetta hlýtur að vera draumur." »Já, það er hann, Jane Porter. Villimaðurinn er kom- inn út úr frumskóginum til Jtess að sækja maka sinn — stulkuna, sem strauk frá honum." »Ég strauk ekki,“ sagði Jane lágt. ,,Ég neitaði að fara iyrr en við værum búin að bíða í viku.“ hau voru nú kornin úr allri hættu af eldinum og gengu nú hlið við hlið í átt til búgarðsins. Vindáttin hafði aftur Snu'7-t og blés nú yfir Jrann hluta skógarins, sem |tegar 'ar hrunninn. Héldist Jtessi átt, mundi eldurinn slokkna 'ú sjálfu sér. -.hví kontst Jtú ekki aftur?“ spurði Jane. „Ég Jturfti að hjúkra d’Arnot. Hann var illa særður eftir spjót veiðimannanna.” „Já, ég Jtóttist vita það, en Jteir sögðu, að Jtú hefðir farið til þinnar Jtjóðar, svertingjanna." Tarzan hló. „Þú trúðir Jreim ekki, Jane?“ „Nei, — hvað á ég að kalla þig?“ spurði hún. „Hvað á ég að kalla Jtig?“ „Ég hét Tarzan apabróðir, Jtegar Jtú hittir mig fyrst.” „Tarzan apabróðir!“ hrópaði hún. „Það hefur þá verið bréfið frá Jtér, sem ég svaraði, Jtegar ég fór.“ „Já, frá hverjum hélztu að það væri?“ „Ég var ekki viss um það.^Hélt Jrað gæti varla verið lrá Jtér, sem ekki skildir ensku, Jtegar við hittumst fyrst í skóginum." Tarzan hló. „Það er löng saga að segja frá Jtví. En ég gat skrifað, þótt ég gæti ekki talað ensku. Og nú hefur d’Arnot bætt gráu ofan á svart með Jtví að kenna mér að tala frönsku, en ekki ensku." Þau voru nú komin að dökku bifreiðinni, sem Tarzan hafði ekið. „Við skulum aka á eftir þeim, sem fóru í bifreið Claytons, þau geta ekki verið langt tindan." Þau óku af stað. Tarzan sneri sér að Jane. „Þegar Jtú sagðir í bréfinu til Tarzans, að þú elskaðir annan, áttirðu Jrá kannski við mig?“ „Ef til vill,“ svaraði hún. „En mér var sagt í Baltimore, að þú værir ef til vill gift. Maður að nalni Canler væri kominn hingað til Jtess að giftast þér. Er það satt?“ »Já.“ 27

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.