Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Síða 59

Æskan - 01.02.1972, Síða 59
FLUGKONH 1 bréfi frá 15 ára stúlku i Mývatnssveit °9 i öðru bréfi frá 14 ára stúlku í Reykia- Vik ö er spurt um það, hvort stúlkur geti °rðið atvinnuflugmenn. Einnig hafa nokkur réf borizt, þar sem spurt er um flug- ,reyiustörf. Ekkert mun vera því til fyrirstöðu, að stúlkur geti orðið atvinnuflugkonur, stand- Þ®r tilskilin próf. Einnig má svara . e'rri sPurningu úr öðru Reykjavíkurbréri faf3ndi, að stúlkur geta, ekki síður en pilt- u ' el<i® strætisvögnum og áætlunarbifreið- rn’ hafi þær hið meira bifreiðarstjórapróf. ®r stúlkur, sem vilja verða flugfreyjur, j Urfa sækja námskeið, sem Flugfélag ,®ands og Loftleiðir halda til undirbún- a9sÞjálfunar í starfinu. Námskeið þessi anda yfir í um það bil 6 vikur og kennslu- j reinar æ. a.: vélakynning, snyrting, hjálp viðlögum, landafræði, ramreiðsla, fæð- 9arhjálp, Saga flugfélaganna o. fl. Und- egUningsmenntun er gagnfræðapróf 2q3 niiðstæð menntun. Æskilegur aldur er a* 26 ar- Málakunnátta flugfreyjunnar þarf Vera n°kkuð góð. Hún þarf að geta tal- að eitt Norðurlandamál og ensku, og gott er fyrir þær að geta bjargað sér í þýzku og frönsku. Flugfreyja þarf að vera vel hraust bæði andlega og líkamlega. Hún þarf að hafa góða skapgerð og vera hlý- leg en þó ákveðin i framkomu. Úrræðagóð þarf hún að vera og framkoma hennar öll að vera fáguð og háttvís. Störf flugfreyju eru margvísleg: Hún tekur á móti farþegum flugvélanna og vísar þeim til sætis. Hún ber þeim veitingar meðan á fluginu stend- ur og hlynnir að þeim á ýmsan hátt, m. a. lánar hún farþegum dagblöðin til lestrar og hlúir að þeim, sem kunna að vera loft- veikir eða sjúkir á annan hátt. Hún leið- beinir einnig farþegum við alls konar skýrslugerðir, ef um flug til útlanda er að ræða, og aðstoðar við brottför úr flug- vélinni. Sú stúlka, sem vill gerast flugkona, þarf fyrst af öllu að taka svonefnt einka- flugmannspróf, en það gefur réttindi til þess að fljúga og flytja farþega hvert á land sem er án greiðslu. — Til þess að ná slíku prófi þarf flugneminn að stunda nám í flugskóla og þarf að hafa gott gagn- fræðapróf í undirbúningsmenntun, stúd- entspróf er þó betra. i flugskólunum fá nemendur tilsögn í flestu því, sem að flugi lýtur, t. d. flugumferðarreglum, siglinga- fræði, veðurfræði, vélfræði og fiugeðlis- fræði. Talið er, að flestir þurfi að taka 15— 20 flugtíma til þess að geta stjórnað flug- vél upp á eigin spýtur. Samkvæmt lögum þarf flugneminn að hafa lokið a. m. k. 40 flugtímum, áður en hann fær einkaflug- mannspróf. Auk þess verður hann að þreyta próf í verklegum og bóklegum grein- um. Oft tekur námið í flugskólanum 1Vi—2 ár, en að því námi loknu öðlast nemand- inn réttindi til blindflugs og aðstoðarflug- mannsstarfa. Að þessum prófum loknum getur flugkonan sótt um starf hjá flugfé- lagi, en þau gera oft allstrangar kröfur til Nokkrar konur eru i hópi þeirra bifreiðar- stjóra, sem aka hinum stóru strætisvögn- um i Kaupmannahöfn. þeirra, og verða nýliðarnir oft að gangast undir — og standast — ýmiss konar hæfni- próf áður en þeir eru ráðnir, og oft eru þeir sendir á ýmis framhaldsnámskeið í flugi. Flug má læra á öllum aldri. Þó má flugneminn ekki vera yngri en 17 ára, og einkaflugmannsréttindi eru bundin við 18 ára lágmarksaldur. Þeir, sem vilja öðlast réttindi til atvinnuflugs, verða að hafa fiog- ið a. m. k. 200 flugstundir. Námskostn- aður á flugtíma fer nokkuð eftir því, hve stór kennsluvélin er. Verð hverrar kennslu- stundar á lofti mun nú vera nálægt þús- und krónum. 57

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.