Æskan - 01.02.1972, Side 60
MORGUNBLAÐSHÚSINU
TEKETILL
Sjúklingur var að útskrifast af geðveikra-
hæli, og yfirlæknirinn vildi gjarnan vita,
hvað hann hygðist fyrir. Hinn svaraði:
„Ég hef verið hæstaréttarlögmaður og
gæti því fengið vinnu á lögfræðiskrifstofu.
Svo hef ég verið löggiltur endurskoðandi
og ætti að geta fengið vinnu hjá verzlun.
Ef illa fer, get ég alltaf orðið sendisveinn
eða rukkari."
„Gott er nú það,“ svaraði læknirinn, og
sjúklingurinn ætlaði út. En þá nam hann
staðar, setti aðra höndina á mjöðm sér,
en rétti hina upp og fram og sagði:
„Svo get ég alltaf orðið teketill."
DÝRASPÍTALI
í Kaupmannahöfn er dýraspítali fyrir
hunda, ketti, fugla og önnur húsdýr, sem
höfð eru til skemmtunar. Þar er röntgen-
deild, lyflækningadeild og handlækninga-
deild. Sjúklingarnir eru sóttir heim og flutt-
ir heim aftur að lokinni lækningu.
MOLDVARPAN
er svo gráðug, að hún étur helming þunga
síns á hverjum degi.
BRODDARNIR
á broddgeltinum eru ummynduð hár. Á
einum broddgelti eru um 16 000 broddar.
^votta*®1 •
er t>* ®UU® uts »•"'
. 6Vo 8' F ... *
h\na
oQ 1
a8
e«'rt6'<1 ^ Vtnöur 5 0bWytl
■k Ve99ur
* pretaU er,
* 10 v6< . .en9ÍeWar,S!ml0amper