Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1972, Page 61

Æskan - 01.02.1972, Page 61
SPURNINGAR OG SVOR Rök í lófunum Kæra Æska. Mcr liður svo 'lla af þvi hvað ég er oft rök ■ lófunum. Get éfi gert nokkuð t'l ])ess að koma í veg fyrir Guðrún. Kuðrún. hað er bót að hand- áburði, sem ]>ú getur húið til sJálf: 1 hluti spritt á móti 5 hlutum af sítrónusafa. Geymdu ^var til „Venusar“. S.-Múl.: •lá, Amerika telst ein heims- álfa, ]>ótt oft sé rætt um Suð- llr- og 'Norður-Ameríku. — Skriftin þin er allgóð og geisl- !lr af skapfestu og krafti. þessa blöndu í flösku eða glasi með tappa við hliðina á hand- lauginni og herðu á hendurnar eftir að ])ú hefur ])vegið ])ér, sem f)ú skalt gera oft. Sumum reynast vel skiptiböð úr lieitu og köldu vatni. Þvalar Iiendur geta stafað at' taugaspennu og ])reytu, og er ])á nægur svefn bezta meðalið. Taktu lýsi. Svar til I. S., Haukadal, Dala- sýslu: .Jú, ])að mun vera hægt að læra ]>etta án iandsprófs. Skrifaðu eftir upplýsingum til Dansskóia Heiðars Astvalds- sonar, Brautarholti 4, Rvik. Svar tit Steinunnar, Þórs- höfn: ,Iá, það er mjög vel ]>eg- ið, ef |)ú vildir senda Æskunni smásögur eða ferðaþætti, og ágætt væri, ef ljósmyndir fvlgdu með, t. d. ferðasögum. Já, utanáskriftin er: ÆSKAN, Box 14, Rvík. Svar til Verðandi sjóara: Já, textinn er víst á þessa leið: Sigurður er sjómaður, sannur Vesturbæingur. Alltaf er hann upplagður út að skemmta sér. Dansar hann við dömurnar dásamaður aiis staðar, með ungar jafnt sem aldraðar út á gólfið fer. í vínarkrus og vals og ræl hann vindur sér á tá og hæl, þoiir ekki vol né væl, vaskur maður er. Kátur syngur Sigurður, svona er að vera einhleypur. Ailtaf laus og liðugur. I.ikar ]>etta mér. Svar til Jónínu, Akureyri: Nei, þvi miður vitum við ekki til þess, að til sé „dúkku- sjúkrahús" hér í Reykjavik. Svar til Siggu Lalla, Þóru- koti, Viðidal: Segulbandstækið, sem auglýst var í Æskunni og er nr. 1 á myndinni, kostar kr. 7128,00. Tl' Þess að hægt sé að segja. að un9t fólk hafi gengið vel frá trygg- 'hgum sinum. þarf það sjálft að vera flftryggj Það er Jika tiltölulega odýrt, þvi að t-IFTRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA helur nýlega lækkað iðgjöld af ..Verð- 'tyggðum liftryggingum . og fást nú hærri tryggingarupphæðir fyrir 'ÖQjald. 25 ára gamalf maður gelur llllryggt sig lyrir kr. SSO.OOO. - lyrir kr. 2.000. - á ári. Siðan hægt var að bjóða þessa teg- und tryggjnga. hafa æ fleiri séð sér hag og óryggi j því að vera liftryggðir 'ð andlát greiðir tryggingafélagið nánustu vandamönnum tryggingar- upphæðina og gerir þeim kleift að standa við ýmsar fjárhagslegar skuld- Þ'ndingar. Liftryggingariðgjald er frádráttarhæft á skattskýrslu, og með þvi mófi veröa skattar Þeirra lægri, sem líftryggja sig. og iðgjaldið ’raunveruleg, gjaldatöflur sýna Leitið nánari upplýsinga hjá Aðalskrifstofu eða umboðum, um þessa hagkvæmu iiftryggingu Uptryggi íngafélagið ÁRMÚLA 3 - SIMI 38500 TELEFUNKEN scgulbandstækí ÍOI ts 4 RÁSA MONO-STEREO TVEGGJA HRAÐA 4,75 og 9,5 cm UPPTAKA MONO-STEREO EN ÚTSPILUN ER MONO NEMA TENGT SÉ [ STEREOKERFI VERÐ AÐEINS 16.900,- UPPLAGT SEM „TAPEDECK" AÐRAR TEGUNDIR FRÁ 11.500- 27.500,- BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 59

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.