Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1972, Side 63

Æskan - 01.02.1972, Side 63
ÖRYGGI - ÞÆGINDI, tvö orö sem eiga viö SAAB99 Slæmt skyggni í aurbleytu, snjó? — Nýju Ijósaþurrkurnar gero þær dhyggjur óþarfar. Kolt að setjast inn í kaldan bilinn? — Framsætið í SAAB er rafmagnshitað um leið og þér gangsetjið. Áreksfur? — SAAB 99 er búinn sérstökum höggvara sem „fjaðror" og varnor þannig tjóni í ríkum mæli. Lítið á línurnar í bílnum, takið eftir breiddinni og hve mikill hluti af yfirbyggingunni er öku- manns- og farþegarými. Ekkert pjáturskraut að óþörfu. Breitt bil á milli hjóla. Lítið á sterklega, hvelfda framrúðuna. Athugið gjarnan vélina, viðbragðsflýtinn og hemlana. Akið í SAAB 99 og finnið sjálf, hve vel hann liggur á veginum, hve hljóðlát vélin er og hversu vandað hitakerfið er. Þér komið til með að meta frábæra aksturseigin- leika hans á alls konar vegum. Erfiður í gang á köldum vetrarmorgnum? — EKKI SAAB. Mikill farangur? — Baksætin er hægt að leggja fram, og þá fáið þér pldss fyrir æði mikið. Hálka? — SAAB 99 er með framhjóladrifi, er á diagonal- dekkjum og liggur einstaklega vel á vegi. ORYGGI — ÞÆGINDI — OG HAGKVÆMNI. SAAB STENZT FYLLSTU KROFUR BJÖRNSSON ASA SKEIFAN 11 SÍMI 81530 KRAKKAR MUNIÐ FISKIBOLLUR nioursuduverksmiðjan ora hf. KÁRSNESBRAUT 86 Kodak ■ Kodak ■ Kodak H Kodak H Kodak KOOAK Litmpdir á(Ddönum HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 Kodak Kodak Kodak Kodak Kodak

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.