Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 13

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 13
MISSKIPT ER LÁNINU ~~ Misskipt er láninu mannanna, ekki síður en öðru ’ Þesssum syndum spillta tár- ar>na dal, sagði karlinn. Hann Var að lesa blað og rakst þar á merkilega frétt. ~~ Hér stendur nefnilega, skal ég segja ykkur, að komið hafi fyrjr einhver staðar í út- ler|dum, að maður nokkur hafi gleypt perlu í matnum sínum. Hann varð náttúrulega fárveikur, manngarmurinn, °9 varð að fara til læknis. Og lseknirinn opnaði á honum ^viðinn og náði perlunni. En svo verðmæt hafði perlan Ver'ð, að hún borgaði allan kostnaöinn! — Já, því segi ég það — misskipt er láninu í henni veröld. — Borga varð e9 úr eigin vasa, þegar lækn- lr|nn skar í fingurinn á mér um árið! ~~ þaö væri hræðilegt! Þess vegna Þorði hún ekki annað en að stein- Þe9ja, en Lúrifaks gamli flýtti sér heim 1 furninn sinn, settist og fór að hugsa. ~~ Ég er orðinn hundleiður á þessu Saldraembætti! hugsaði hann. Ég er 'ka orðinn gamall, nú segi ég af mér með eftirlaunum og á svo náðuga daga það sem eftir er ævinnar. En yrst verð ég að kenna fólki að það má vara sig á mér. ~~ Hautt þýðir hættu, tautaði hann ~~ ^m! Ég held að ég verði að mála a|lt rautt, svo skal það bara sjá til, ef Það vili mér nokkuð! Til þess að hafa næði á meðan /eytti hann öllum, sem ætluðu aó ' 'nna hann, í mýs — það var nefnilega auðveldur galdur — og svo náði hann 1 ful|a fötu af rauðum lit og fékk sér Pe.nsil- Honum fannst ansi gaman að mala og svo málaði hann allar dyr rauðar og glugga og veggi. Vegghilla fyrír blómapotta Hún er smíðuð úr furu, kvistalausri og vel þurri, — stærð á plötu er 28 sm á lengd og 15 sm á breidd. Þykktin er 2 sm. Styrktar-stykkið undir er 11 sm þar sem það er lengst upp og niður, skrúfað fast ofanfrá. Þið þurfið að hefla fjalirnar og siípa með sandpappír. Ef hillan á að vera á Ijósum vegg, mætti bæsa hana með hnotu-vatnsbæs og lakka með þunnu gólflakki. Ef hins vegar hillan verður á dökkum vegg, þarf ekki að bæsa, aðeins lakka. — Rautt táknar hættu. Nú vita allir að það er hættulegt að koma til mín og trufla mig! En þjónarnir og stúlkurnar, sem tóku til hjá honum voru nú orðin að músum, en þau voru ekkert hrædd því að þau vissu, að þau mundu bráðum komast úr músarálögunum. Þess vegna hlupu mýslurnar um og skemmtu sér að Lúrífaks. Þær tóku eftir að svarti kötturinn hans var kominn inn í herbergið hans, — en allt í einu stökk hann á mýsnar. En þá fór illa: Kötturinn lenti í málningarföt- unni galdramannsins. Mýsnar skellihlógu og Lúrifaks gat ekki að sér gert að hlæja líka, en sá eini sem ekki hló var kötturinn. Hann varð eldrauður af litnum. — Það er rétt: rautt táknar hættu sagði Lúrifaks og hló. Þú verður öðr- um til aðvörunar, kisa mín! En kötturinn faldi sig úti í skoti og sást ekki fyrr en hann hafói náð af sér öllum rauða litnum. Mýsnar breyttust bráðum í fólk aftur og flýttu sér til konungsins og sögðu, að hann mætti til að setja Lúrifaks á eftirlaun. — Hann stæói ekki vel í stöðu sinni framar. Það gerði kóngurinn og fékk sér nýj- an galdramann, en Lúrifaks settist um kyrrt í turninum sínum og galdraði ekki nema einstöku sinnum — sér til gamans. En það var gott að ég vissi að rautt þýðir hætta, sagði hann og hló þegar hann sá rauða hárið á drottning- unni. Því að nýi galdramaðurinn gat ekki breytt litnum á því, og þess vegna var það rautt enn. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.