Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 17

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 17
ÆVINTÝRI RÓBÍNSONS Aö þessu sinni var þaö sérlegum erfiöleikum bundiö aö smíöa nýjan fleka, því ég hafði flutt í land allan ha- vaöann af verkfærum, þeim, er til voru á skipinui. am fann ég aö lokum í káetunni þaö sem ég með þurfti. i þeirri ferö, sem ég nú fór, flutti ég áflekanum allt, sem ég fann á skipinu af köðlum, línum og seglgarni, somu leiðis allt sem eftir var af seglum. 4—23. október. Um þennan tíma hafa veriö regn aga °9 góöviörisdagar á víxl. Góðviörisdagana hef ég n0^a kostgæfilega til flutningsferða og hefur heppnast a bjarga mörgum þörfum hlut á land, þar á meðal em brauötunnu, þremur ámum af rommi, einu hveitimjols- kvartili og stórum kassa, fullum af ágætasta sykri. i hvert skipti, sem ég kom út í skipið, fann ég eitthva sem mætti veröa mér að notum. Þannig fann ég í tíundu feröinni í skúffum nokkrum s rakhnífa, sex borðhnífa, gaffla og skeiðar, tvenn sma skaeri, nálar smáar og stórar og fínan tvinna. í einni skúffunni fann ég böggul, sem var í þyngra ag Mér kom undir eins til hugar, aö peningar væru í honum, °9 svo reyndist líka, því óöara en ég hafði leyst fra um, þá ultu út gull- og silfurpeningar. Þá þreif ég báðum höndum um böggulinn, ÞI®J3 kaldahlátur, gekk út aö borðstokknum og sagði. „ vei ykkur, peningar, hvaöa gagn hef ég af ykkur hérna? Þa er best, að sjórinn taki viö ykkur.' Ég var kominn á flugstig meö aó framkvæma það, sem mér bjó i huga, en þá sá ég mig um hönd. Þsö var ein innri rödd, sem hvíslaði aö mér, aö svo gæti Þ° ar' ; e9 ætti afturkvæmt í mannlegt félag og mundi eg þa sj eftir aö hafa fleygt peningunum. Ég réö þvi af a gey Þávandlega. ■ c 24. október. Nú var ekki orðiö sjón að sjáskipi 9V óúinn aö taka allt, sem nokkurt verö var í. Ég heföi feginn viljaö flytja nokkrar fallbyssur til eyjar- 'nnar, en þær voru þyngri en svo, að þvi yrði vi °j™ _ Meðan ég var enn í þessu starfi, tók loftið a þy Róbínson setur upp stauragirðingu kringum bústað sinn. Éo flýtti mér allt hvað ég gat. lagði flekanum frá og hélt hSim^iðis. - En skammt f.á landi rakst tlekmn a ske, og h«' L^érTaa''aðlegia. a« é„ syntl III lands og fd, heim í tjald mitt. NæsRHEIMAVERK \ i-M xmé* Éf þú átt trékubba úr góðri kvistalausri furu, þá gætir þú spryfl^ ® smíða svona dýr. Þau eru fyrst söguð til hæfilegrar stærðar, nteð þjöl eða sandpappír. Undir þessi dýr þarf ekki að sm.ða palla, þv þau geta vel „staðið á eigin fótum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.