Æskan - 01.04.1982, Qupperneq 17
ÆVINTÝRI RÓBÍNSONS
Aö þessu sinni var þaö sérlegum erfiöleikum bundiö
aö smíöa nýjan fleka, því ég hafði flutt í land allan ha-
vaöann af verkfærum, þeim, er til voru á skipinui. am
fann ég aö lokum í káetunni þaö sem ég með þurfti.
i þeirri ferö, sem ég nú fór, flutti ég áflekanum allt, sem
ég fann á skipinu af köðlum, línum og seglgarni, somu
leiðis allt sem eftir var af seglum.
4—23. október. Um þennan tíma hafa veriö regn aga
°9 góöviörisdagar á víxl. Góðviörisdagana hef ég n0^a
kostgæfilega til flutningsferða og hefur heppnast a
bjarga mörgum þörfum hlut á land, þar á meðal em
brauötunnu, þremur ámum af rommi, einu hveitimjols-
kvartili og stórum kassa, fullum af ágætasta sykri.
i hvert skipti, sem ég kom út í skipið, fann ég eitthva
sem mætti veröa mér að notum.
Þannig fann ég í tíundu feröinni í skúffum nokkrum s
rakhnífa, sex borðhnífa, gaffla og skeiðar, tvenn sma
skaeri, nálar smáar og stórar og fínan tvinna.
í einni skúffunni fann ég böggul, sem var í þyngra ag
Mér kom undir eins til hugar, aö peningar væru í honum,
°9 svo reyndist líka, því óöara en ég hafði leyst fra
um, þá ultu út gull- og silfurpeningar.
Þá þreif ég báðum höndum um böggulinn, ÞI®J3
kaldahlátur, gekk út aö borðstokknum og sagði. „ vei
ykkur, peningar, hvaöa gagn hef ég af ykkur hérna? Þa
er best, að sjórinn taki viö ykkur.'
Ég var kominn á flugstig meö aó framkvæma það, sem
mér bjó i huga, en þá sá ég mig um hönd. Þsö var ein
innri rödd, sem hvíslaði aö mér, aö svo gæti Þ° ar' ;
e9 ætti afturkvæmt í mannlegt félag og mundi eg þa sj
eftir aö hafa fleygt peningunum. Ég réö þvi af a gey
Þávandlega. ■ c
24. október. Nú var ekki orðiö sjón að sjáskipi 9V
óúinn aö taka allt, sem nokkurt verö var í.
Ég heföi feginn viljaö flytja nokkrar fallbyssur til eyjar-
'nnar, en þær voru þyngri en svo, að þvi yrði vi °j™ _
Meðan ég var enn í þessu starfi, tók loftið a þy
Róbínson setur upp stauragirðingu kringum bústað sinn.
Éo flýtti mér allt hvað ég gat. lagði flekanum frá og hélt
hSim^iðis. - En skammt f.á landi rakst tlekmn a ske, og
h«' L^érTaa''aðlegia. a« é„ syntl III lands og fd, heim
í tjald mitt.
NæsRHEIMAVERK
\ i-M xmé*
Éf þú átt trékubba úr góðri kvistalausri furu, þá gætir þú spryfl^ ®
smíða svona dýr. Þau eru fyrst söguð til hæfilegrar stærðar,
nteð þjöl eða sandpappír. Undir þessi dýr þarf ekki að sm.ða palla, þv
þau geta vel „staðið á eigin fótum.“