Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1982, Page 28

Æskan - 01.04.1982, Page 28
Hbiössi bolla te/ . / Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 71. Bjössi samþykkti þetta og hélt sig því í hæfilegri fjarlægð. Ekki hætti hann samt að fara „bakfallslykkju“ eins og sagt er á flug- mannamáli. Nú tók degi að halla og rönd af tunglinu sást á himni. 72. Kvöldstjarnan Venus sást einnig og gat Bjössi haft réttar áttir eftir henni. ,,Jæja,“ hugsaði hann. „Það gæti verið gaman að fara í næturflug í tunglsljósi, en þó held ég, að ég láti þaó bíða betri tíma.“ jg^ BJOSSI BOLLfl ER KOMINN AFTUR 69. „En ég kann ekki við að ræna hann fall- hlífinni sinni," segir Þrándur. „Það er ekki um annað að ræða,“ svarar Bjössi. ,,Á þennan hátt getið þið ef til vill báöir haldið lífi, þótt loft- belgurinn bili. — Vertu bara hugrakkur, þá mun allt ganga vel.“ 70. ,,Já,“ sagði Bjössi. „Það er alltaf betra að hafa fastar áætlanir ef eitthvað kemur fyrir." — Þrándur bað Bjössa að vera ekki með neinar kollsteypur á flugdrekanum. Hann óttaðist árekstur milli loftbelgs og dreka þarna uppi.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.