Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 28

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 28
Hbiössi bolla te/ . / Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 71. Bjössi samþykkti þetta og hélt sig því í hæfilegri fjarlægð. Ekki hætti hann samt að fara „bakfallslykkju“ eins og sagt er á flug- mannamáli. Nú tók degi að halla og rönd af tunglinu sást á himni. 72. Kvöldstjarnan Venus sást einnig og gat Bjössi haft réttar áttir eftir henni. ,,Jæja,“ hugsaði hann. „Það gæti verið gaman að fara í næturflug í tunglsljósi, en þó held ég, að ég láti þaó bíða betri tíma.“ jg^ BJOSSI BOLLfl ER KOMINN AFTUR 69. „En ég kann ekki við að ræna hann fall- hlífinni sinni," segir Þrándur. „Það er ekki um annað að ræða,“ svarar Bjössi. ,,Á þennan hátt getið þið ef til vill báöir haldið lífi, þótt loft- belgurinn bili. — Vertu bara hugrakkur, þá mun allt ganga vel.“ 70. ,,Já,“ sagði Bjössi. „Það er alltaf betra að hafa fastar áætlanir ef eitthvað kemur fyrir." — Þrándur bað Bjössa að vera ekki með neinar kollsteypur á flugdrekanum. Hann óttaðist árekstur milli loftbelgs og dreka þarna uppi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.