Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 39

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 39
Það er alltaf að koma betur og betur í Ijós hvað músíkin hefur mikil áhrif á fólk. Þannig espar pönk-rokkið upp- reisnarandann upp í hlustandanum. Diskóið sljóvgar heilastarfsemina um leið og það ertir taugarnar. Reggíið ytir undir vímulöngun og andþjóðfélagslegar hugsanir. Dinnerdjass og aðrar átakalitlar djasstegundir róa hug- ann og taugarnar. Tilþrifamiklar djass-sveiflur og þróað rokk örfa heilastarfsemina og efla tilfinningalífið. Svona m®tti áfram telja. vegna þessa er ástæða til að hafa örlítil áhrif á músík- srriekkinn. — Láta hann ekki mótast algjörlega sjálfkrafa. Svo er annaó: Það er ódýrara að hlusta á djass og þróað r°kk en t. d. diskó eða skallapoppballöður. Skallapopp- ílugurnar og diskótakturinn eru nefnilega svo voðalega leiöigjörn. Þú hrífst kannski af einhverri skallapoppflug- Unni. stekkur út í búð, kaupir plötuna, þýtur með hana heim, hlustar á hana og, jú, þetta er allra skemmtilegasta fluga. Þú hlustar á hana aftur. En í þetta skipti er hún ekki eins skemmtileg. í þar n®sta skipti er flugan leiðinleg. Eftir 2 — 3 skipti í viðbót er hún orðin óþolandi. Svo óþolandi að þú hlustar ekki á hana oftar. þessu er öfugt fari með djassinn og þróaða rokkió. Jafnvel bestu djass- og rokk-perlur geta virkar fráhrind- andi þegar hlustað er á þær í fyrsta sinn. Þannig er t. d. bápunktur íslensku rokk-sögunnar, lagið ,,Chile“, lítið sPennandi þegar hlustað er á bestu íslensku rokk-plöt- Una, ..Pláguna" hans Bubba, í fyrsta skipti. Þá eru það lo9'n ..Segulstöóvarblús", ,,Bólivar“, ,,Þú hefur valið" og titillagið sem heilla mest. En eftir því sem ,,Plágan“ fær aö snúast oftar á fóninum þeim mun skemmtilegra verð- Ur s-ameríski þjóðlagarokkarinn ,,Chile“. Að lokum verður hann svo skemmtilegur að þú vilt helst geta hllJstað á hann allan daginn. L°g eins og „Chile", „Sambönd í Berlín" (á „Geisla- Vlrkir" meg utangarðsmönnum), „Agnes & Friðrik" (á ;’lsbjarnarblús“ Bubba), „Grafskrift" (á fyrstu plötu hins ls|enska Þursaflokks) og önnur álíka rokklög veita því ™Un meiri ánægju en skallapoppflugur á borð við flugur beirra Cliff Richards og Oliviu Newton-John. Það má Jefnvel Ifta á „Chile", „Grafskrift" og þessi lög sem essísk: Þau munu standast tímans tönn um ókomin ár á ^eöan skallapoppflugurnar ganga sér til húðar á örfáum h9uni, hver á fætur annarri. Næst þegar þú heyrir skemmtilegt lag í útvarpinu eða ^Hnars staðar skaltu bíða með að hlaupa út í plötubúð. 1 du þangað til þú hefur heyrt lagið a. m. k. fimm sinn- Urn í viðbót. Það er ekkert gaman að sitja uppi með °Þolandi leiðinlega plötu sem var einu sinni skemmtileg, eða hvað? 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.