Æskan - 01.04.1982, Síða 45
Nú birtum við hér tvær myndir eftir sama lista-
manninn. í fljótu bragði sýnist okkur báðar mynd-
irnar vera eins. En þegar betur er að gáð, kemur í
Ijós að listamaðurinn hefur fjarlægt sitthvað á
neðri myndinni. Getraunin er í því fólgin að þið
notið augun og finnið hlutina, sem vantar á neðri
myndina. Þegar þið hafið fundið hlutina (5 alls), þá
eigið þið að skrifa þá upp á blað ásamt nafni ykkar
og heimilisfangi og senda það svo til ÆSKUNN-
AR. Ef mörg rétt svör berast verður dregið um
verðlaunin. Þið getið útbúið miða eins og hér birt-
ist, svo þið þurfið ekki að skemma sjálft blaðið. Ef
einhverjir vilja fórna blaðinu, þá geta þeir sent
neðri myndina, og krossað á hana það sem þið
álítið að hlutina væri að finna á henni.
HLUTIRNIR ERU:
1...........................................
2...........................................
3.
Fimm verðlaun, sem eru útgáfubækur ÆSK-
uNNAR, verða veitt fyrir rétt svör. Svör þurfa að
hafa borist til ÆSKUNNAR fyrir 1. júní.
' ..................-
Sverige; Anna Hermerén (14—16), Genarpsv. 31, S-
24010 Dalby, Sverige; Maria Lindvall (14—15), Pl 361
Hállsvik, 42300 Torslanda, Sverige; Sonja Karlsson
(14—15) Háve PL 7161, 45200 Strömstad, Sverige;
^aria Stenmark (14—16), Lövstigen 33, 93143 Skelle-
heá, Sverige; Sara Norrví (15—17), Harva gárd 19490,
Hppl. Varby, Sverige; Nathalie Morency (18—20), Stup-
Va9en 15, 19142 Sollentuna, Sverige; Peter Andersson
(16—17)_ Kopparvágen 35b, S-79142 Falum, Sverige;
Thomas Fors (20—22), Frejgatan 36 III, S-113 26 Stock-
h°lm, Sverige; Anetta Nilsson (16—18), S-26175 As-
^undstorp, Sverige; Annika Eriksson (13—15), Blex-
her9, 71030 Gyttorp, Sverige; Hildigunn Olsen (14—16),
1(1 — Lokin, 3850 Runavik, Færoerne; Suzanne Land-
gren (11 —12), Nedre—Gartha, 4810 Ey de havn, Norge;
Barbara Torkar (15—20), Savska cesta 20, 64270 Jes-
enice SRS, Jugoslavija; Urska Kavalar (16—17), Kid-
riceva 10, 64270 Jesenice, Jugoslavija.