Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 45

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 45
Nú birtum við hér tvær myndir eftir sama lista- manninn. í fljótu bragði sýnist okkur báðar mynd- irnar vera eins. En þegar betur er að gáð, kemur í Ijós að listamaðurinn hefur fjarlægt sitthvað á neðri myndinni. Getraunin er í því fólgin að þið notið augun og finnið hlutina, sem vantar á neðri myndina. Þegar þið hafið fundið hlutina (5 alls), þá eigið þið að skrifa þá upp á blað ásamt nafni ykkar og heimilisfangi og senda það svo til ÆSKUNN- AR. Ef mörg rétt svör berast verður dregið um verðlaunin. Þið getið útbúið miða eins og hér birt- ist, svo þið þurfið ekki að skemma sjálft blaðið. Ef einhverjir vilja fórna blaðinu, þá geta þeir sent neðri myndina, og krossað á hana það sem þið álítið að hlutina væri að finna á henni. HLUTIRNIR ERU: 1........................................... 2........................................... 3. Fimm verðlaun, sem eru útgáfubækur ÆSK- uNNAR, verða veitt fyrir rétt svör. Svör þurfa að hafa borist til ÆSKUNNAR fyrir 1. júní. ' ..................- Sverige; Anna Hermerén (14—16), Genarpsv. 31, S- 24010 Dalby, Sverige; Maria Lindvall (14—15), Pl 361 Hállsvik, 42300 Torslanda, Sverige; Sonja Karlsson (14—15) Háve PL 7161, 45200 Strömstad, Sverige; ^aria Stenmark (14—16), Lövstigen 33, 93143 Skelle- heá, Sverige; Sara Norrví (15—17), Harva gárd 19490, Hppl. Varby, Sverige; Nathalie Morency (18—20), Stup- Va9en 15, 19142 Sollentuna, Sverige; Peter Andersson (16—17)_ Kopparvágen 35b, S-79142 Falum, Sverige; Thomas Fors (20—22), Frejgatan 36 III, S-113 26 Stock- h°lm, Sverige; Anetta Nilsson (16—18), S-26175 As- ^undstorp, Sverige; Annika Eriksson (13—15), Blex- her9, 71030 Gyttorp, Sverige; Hildigunn Olsen (14—16), 1(1 — Lokin, 3850 Runavik, Færoerne; Suzanne Land- gren (11 —12), Nedre—Gartha, 4810 Ey de havn, Norge; Barbara Torkar (15—20), Savska cesta 20, 64270 Jes- enice SRS, Jugoslavija; Urska Kavalar (16—17), Kid- riceva 10, 64270 Jesenice, Jugoslavija.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.