Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1987, Blaðsíða 48

Æskan - 01.01.1987, Blaðsíða 48
5. Komið var að kvöldi er þeir hugðust halda heim. -Óveður mun bresta á í nótt, sagði Hans Nikulás er hann hafði skyggnst til veðurs. — Illviðri verður það varla, sagði Andri, en vel getum við haft hér næturstað. 7. -Hann hlýtur að koma aftur í kvöld, hugsaði Andri og fékk sér að borða. Ég missi nú ekki móðinn meðan ég hef nóg til viðurværis. En bróðir hans kom ekki aftur að kvöldi - og ekki daginn eftir eða hinn næsta. 6. Þegar Andri vaknaði næsta morgun var hann einn eftir. Bróður sinn og bátinn sá hann ekki fyrr en hann svipaðist um af kletti hæst á eyjunni. Þá greindi hann seglið langt undan. Andri skildi alls ekki hvað bróðir hans ætlaðist fyrir enda var nestistaskan og byssan eftir. 8. Þegar nokkrar vikur voru liðnar án þess að Hans Nikulás léti sjá sig varð Andri þess fullviss að bróðir hans hefði skilið sig eftir tii þess að hann fengi sjálfur allan arfinn. Þannig var það einmitt. Er Hans átti skammt eftir ófarið til lands sökkti hann bátnum. Fólki sínu sagði hann að Andri hefði drukknað. Bjargbúamir á Brímskeri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.