Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1987, Blaðsíða 49

Æskan - 01.01.1987, Blaðsíða 49
9- En Happa-Andri dó ekki ráðalaus. Hann dró saman rekavið og kynti bál, skaut sjófugia og safnaði skeljum. Hann sló saman fleka og veiddi fisk með færabútum sem höfðu legið eftir í kofanum. Leið svo af haustið. 11. Það var afar einmannalegt á Brimskeri. Ósjaldan svipaðist Andri um eftir ferðum fiski- manna. Og dag nokkurn kom hann auga á lítinn bát. Hann batt skyrtu á stöng og veifaði ákaft. En bátsverjar reru óðar frá því að þeir voru sannfærðir um að þar væru bjargbúar. 10. Dag nokkurn sá hann djúpt far í sandinum. Bað líktist kjölfari eftir stóran bát og náði frá sjónum að bröttum klettavegg. Þá varð honum Ijóst að þær sögur voru sannar sem sagðar höfðu verið um bjargbúa. Þeir kváðu eiga heimili í klettunum og róa til fiskjar frá eyjunni. 12. Að kvöldi jóladags heyrði Andri fiðluleik og söng af hafi. Þegar hann leit út sá hann stóran bát skríða að landi. Gullinn bjarmi stóð af bátnum og geysistórt seglið sýndist af silki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.