Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1987, Blaðsíða 3

Æskan - 01.01.1987, Blaðsíða 3
Kaeri lesandi! Veist þú huarHuítserkur er? Eða Dimmuborgir? Merkir lempinn hrekkjóttur, lipureða óþekkur? Manstu huer hefur uerið kallaður Norðurhjaratröllið? Þessar spumingar eru meðal Þeirra sem lagðar uorufyrir þátttak- endur í spumingaleiknum. Að þessu sinni uoru það nemendur úrMýrar- húsaskóla á Seltjamamesi og Öldu- túnsskóla í Hafnarfirði. Okkur jby/cír ósennilegt að þú uitir suör uið öllum spumingunum. En Þú geturfundið þau á bls. 54. Að hví leyti ert þú betur settur en þeir sem tóku þátt í leiknum. Við birtum nú úrslit ísmásagna- samkeppni Æskunnar, Rásar2 og Flugleiða — og umferðargetraun sem Umferðarráð undirbjó með °kkur. Margar góðar sögur bárust °g er ánægjulegt til þess að uita að deskufólk „Söguegjunnar“ skuli enn geta ritað af leikni á „ástkæra, y/- hýra“ málinu og klætt hugsanir sínar í góðan búning. Við kunnum þeim sem reyndu sig ' samkeppninni bestu þakkirfyrir. Unga lesendur blaðsins minnum við á að uið birtum gjama sögur þeirra og teikningar. Mundu aðÆskan ermálgagn eeskufólks! Með bestu kueðjum, Kalli og Eddi ÆSKAN 1. tbl. 1987, 88. árg. Kristján Sigmundsson, markvörður Víkings og landsliðsins, cr I opnuviðtali. Efnisýfirlit Viðtöl Þættir „Félagsskapurinn svo Poppþáttur 12,44 mikils virði“ Ljóðaskrá 19 Kristján Sigmundsson Æskupósturinn 24 í opnuviðtali 8 Leikarakynning 27 Heillaóskum rigndi! Æskan spyr 28 Rætt við Rakel Heiðmarsdóttur, Okkar á milli 29 höfund verðlaunasögunnar Tónlistarkynning 53 Slysið 5 Sögur Ýmislegt Slysið 6 Úrslit í verðlaunasamkeppni 4 Bjössi bolla 16 Ýmis fróðleikur 23 Spúki 20 Vagnalestir 38 Prjár skrítnar kerlingar 30 Spumingaleikur 40 Karen 32 Hér áður fyrr — Eyvi 42 Bjargbúarnir á Brimskeri 48 Mynd af Kristjáni Sigmundssyni á forsíðu tók Heimir Óskarsson Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. h. Sími ritstjóra er 10248; afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald jan.-júní ‘87: 750 kr. Gjaldd. 1. mars. Lausasala 230 kr. Póstáritun: Æskan, pósthóif 523, 121 Reykjavík. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738 Karl Helgason, heimas. 76717 Útlit og umbrot: Jóhannes Eiríksson Filmuvinnsla: Prentmyndastofan hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Útgefandi er Stórstúka íslands 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.